Hvatningarverðlaun um samfélagsábyrgð og nýsköpun verða veitt í þriðja sinn í Eldborg þann 23. október 2019. Í þetta sinn er óskað eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa skýra samfélagsstefnu eða eru framúrskarandi nýsköpunarfyrirtæki. Öll fyrirtæki sem komast á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2019 koma til greina.
Tilnefningar þurfa að berast fyrir 1. september 2019. Hér sendir þú inn tilnefningar.