01.09 2019 – 12:00-12:00

Tilnefn­ingar – Framúrsk­ar­andi samfé­lags­ábyrgð – fyrir 1. sept­ember. Cred­it­Info & Festa


Tilnefn­ingar til hvatn­ing­ar­verð­launa

Hvatn­ing­ar­verð­laun um samfé­lags­ábyrgð og nýsköpun verða veitt í þriðja sinn í Eldborg þann 23. október 2019. Í þetta sinn er óskað eftir tilnefn­ingum um fyrir­tæki sem hafa skýra samfé­lags­stefnu eða eru framúrsk­ar­andi nýsköp­un­ar­fyr­ir­tæki. Öll fyrir­tæki sem komast á lista yfir Framúrsk­ar­andi fyrir­tæki 2019 koma til greina. 

Tilnefn­ingar þurfa að berast fyrir 1. sept­ember 2019. Hér sendir þú inn tilnefn­ingar.

Yfirlit viðburða