01.09 2019 – 24:00-24:00

Til­nefn­ing­ar – Framúrsk­ar­andi sam­fé­lags­ábyrgð – fyr­ir 1. sept­em­ber. Cred­it­In­fo & Festa


Tilnefningar til hvatningarverðlauna

Hvatningarverðlaun um samfélagsábyrgð og nýsköpun verða veitt í þriðja sinn í Eldborg þann 23. október 2019. Í þetta sinn er óskað eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa skýra samfélagsstefnu eða eru framúrskarandi nýsköpunarfyrirtæki. Öll fyrirtæki sem komast á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2019 koma til greina. 

Tilnefningar þurfa að berast fyrir 1. september 2019. Hér sendir þú inn tilnefningar.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is