Framundan er tengslafundur aðildarfélaga Festu og verður hann haldinn föstudaginn 30. október kl. 11:00. Nú ætlar KPMG að taka á móti okkur á veffundi.
Tilgangur þessa tengslafundar er að varpa ljósi á þróun í sjálfbærni nú á tímum Covid-19 og tækifæri sem í henni geta falist til að móta nýjan veruleika.
Með okkur verður sérfræðingur frá KPMG í Bretlandi, Richard Threlfall en hann er partner og Global Head of KPMG IMPACT og Global Head of Infrastructure.
Dagskrá fundar:
11.00 Welcome and introduction. (Hrund Gunnsteinsdóttir– Benoit Chéron)
11.05 Entering into a New Reality. What does it means ? Overview by Steinþór Pálsson
11.05 Expert review: which mega-trends can we expect of this highly uncertain period ? Insights from Richard Threlfall, Global Head of KPMG IMPACT
11.25 ON story: Perspectives on the current challenges faced by the company and how to contribute to a sustainable recovery. Berglind Rán Ólafsdóttir, CEO
11.40 Panel: The road to the New Reality with the fight against the climate change as a catalyst. Halldór Thorgeirsson, Berglind Rán Ólafsdóttir, Hrund Gunnsteinsdóttir moderated by Richard Threlfall
11.55 Q&A
______________________________________
Skráðu þig til leiks hér fyrir ofan og við sendum þér frekari upplýsingar þegar nær dregur.
Ræðumenn og þátttakendur í panel