30.09 2020 – 08:30-10:30

The Circul­ar Hot­spots of the World
@Rafrænn


Skrá mætingu
Við bjóðum til rafrænnar hringrásar ferð um heiminn  miðvikudags morguninn 30.september kl 8:30. 
 
Nordic Circular Hotspot mun þá standa fyrir viðburðin þar sem saman verða komnir hringrásar “hotspots” víðsvegar að úr heiminum til að ræða um stöðu hringrásarhagkerfisins. Við munum heyra frá td. Ástralíu, Þýsklandi, Afríku, Hollandi, Taiwan og Brasilíu.
 
Að viðburðinum loknum má nálgast upptökur af honum og því um að gera að skrá sig til leiks og fá tilkynningar um aðgengi að þeim.
 

Upptökur frá viðburðinum má nálgast hér:

Together with Holland Circular Hotspot Foundation, we co-hosted a virtual WCEFonline Side Event on September 30. “The Circular Hotspots of the World: Catalysing the circular transition” brought together inspiring expert speakers from 10 countries on four continents to talk about the state of play (and future) of the circular economy in different parts of the world. Where are we now? What can we learn from each other? How can we increase collaboration between the numerous hotspots, hubs and initiatives locally, regionally and internationally?

Want to learn more? Both webinar sessions have been recorded and you are most welcome to download the entire PDF presentation with valuable insights, experiences and knowledge on the circular economy

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is