27.04 2021 – 08:30-10:00

Tengslfund­ur Festu – BY­KO
@Ra­f­rænn við­burð­ur


BY­KO býð­ir að­ild­ar­fé­lög­um Festu til tengsla­fund­ar  27. apríl kl 8:30 – 10:00.

BY­KO hef­ur á síð­ustu ár­um inn­leitt metn­að­ar­fulla um­hverf­is­stefnu sem inn­leidd er í alla kjarn­a­starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins. Þá hef­ur BY­KO tengt Heims­markmið Sam­ein­uðu þjóð­anna við stefnu­mót­un og að­gerð­ir.

  • For­stjóri BY­KO, Sig­urð­ur Páls­son, mun fjalla um ábyrgð BY­KO á bygg­ing­ar­mark­aðn­um og velta fyr­ir sér hver ábyrgð fyr­ir­tækja al­mennt sem og stjórn­valda er gagn­vart loft­lags­breyt­ing­um .
  • Berg­lind Ósk Ólafs­dótt­ir verk­efna­stjóri um­hverf­is­mála mun kynna hvaða að­gerð­ir hafa ver­ið hrint­ar af stað í átt að sjálf­bærni

 

  • At­hug­ið fund­ur­inn er ein­göngu op­in fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu
  • Skrán­ing er nauð­syn­leg – hlekk­ur á fund­inn send­ur á skráða fund­ar­gesti

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is