BYKO hefur á síðustu árum innleitt metnaðarfulla umhverfisstefnu sem innleidd er í alla kjarnastarfsemi fyrirtæksins. Þá hafa þau tengt heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna við stefnumótun og aðgerðir.
Nánari dagskrá fundar verður kynnt þegar nær dregur – eins og ávallt á tengslafundum Festu verður góður tími til opins samtals.