13.05 2020 – 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu á zoom
@Zoom


Á fund­in­um ætl­um við að ræða þau tæki­færi sem Covid-19 hef­ur opn­að og ræða vinnu­stað, sparn­að, fram­leiðni og lofts­lag­ið.

  • Hrund fram­kvæmd­ar­stjóri stýr­ir fund­in­um.
  • Gest­ur Pét­urs­son, for­stjóri Veitna, ræð­ir lið­an á vinnu­stað, af­köst og ánægju fyr­ir og eft­ir Covid-19. Einnig hvernig Covid-19 er að dreifa álag­stoppn­um á inn­viði og mik­inn sparn­að sem hlýst af því.
  • Gunn­ar Sveinn Magnús­son, sér­fræð­ing­ur í sjálf­bærni hjá Ís­lands­banka, ræð­ir lær­dóm sem draga má af áhrif­um Covid-19 á sam­göng­ur og vinnu­menn­ingu og hvernig við get­um inn­leitt já­kvæð­an lær­dóm til fram­búð­ar.
  • Sig­ríð­ur El­ín Guð­laugs­dótt­ir, sviðs­stjóri mannauðsviðs EFLU ræð­ir líð­an starfs­manna og áhrif fjar­vinnu á teym­is­vinnu á tím­um Covid-19, hvað get­um við lært og hvað get­um við tek­ið með okk­ur inn í fram­tíð­ina

Við hlökk­um til að heyra reynslu okk­ar að­ild­ar­fé­laga af þess­um mál­um og draga sam­an praktísk­ar lausn­ir til að vinna með á næstu miss­er­um.

  • Fund­ur­inn fer fram 13.maí 8:30 – 10:00.
  • Eins og áð­ur hvetj­um ykk­ur til að bjóða til leiks þeim sam­starfs­mönn­um sem þið telj­ið að gætu haft gagn af.

Fund­ur­inn fer fram yf­ir fjar­fund­ar­bún­að­inn Zoom og verð­ur fund­ar­boð sent á tengi­liði Festu hjá að­ild­ar­fé­lög­um okk­ar og alla þá sem skrá sig á fund­inn (sjá hér fyr­ir of­an).

Minn­um á að tengsla­fund­ir eru ein­göngu fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is