27.02 2019 – 11:30-13:00

Tengsla­fund­ur hjá VIRK
@VIRK

Guð­rún­ar­túni 1
105 Reykja­vík

“Er brjál­að að gera?”

Á tengsla­fund­um Festu hitt­ast tengi­lið­irn­ir og skipt­ast á reynslu og þekk­ingu á sam­fé­lags­ábyrgð — og hvernig hægt sé að inn­leiða sam­fé­lags­ábyrgð í rekst­ur fyr­ir­tækja. Þetta er mik­il­væg­ur vett­vang­ur — og við hvetj­um sem flesta til þess að mæta.

Tengsla­fund­ir Festu eru að­eins fyr­ir starfs­fólk hjá að­ild­ar­fé­lög­um í Festu.

VIRK býð­ur uppá létt­an há­deg­is­verð.

Dag­skrá­in er ein­föld, við byrj­um á að fá stutta kynn­ingu frá gest­gjaf­an­um. Að því loknu verða rædd þau mál­efni sem eru efst á baugi í sjálf­bærni og sam­fé­lags­ábyrgð fyr­ir­tækja og stofn­ana.

Til gam­ans má geta að aug­lýs­inga­her­ferð VIRK er í full­um gangi og hef­ur vak­ið mikla at­hygli á mik­il­vægi þess að vinna sam­an að jafn­vægi milli vinnu og einka­lífs. Hér má sjá aug­lýs­ing­arn­ar.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is