27.02 2019 – 11:30-01:00

Tengsla­fundur hjá VIRK
@VIRK

Guðrún­ar­túni 1
105 Reykjavík

“Er brjálað að gera?”

Á tengsla­fundum Festu hittast tengi­lið­irnir og skiptast á reynslu og þekk­ingu á samfé­lags­ábyrgð — og hvernig hægt sé að innleiða samfé­lags­ábyrgð í rekstur fyrir­tækja. Þetta er mikil­vægur vett­vangur — og við hvetjum sem flesta til þess að mæta.

Tengsla­fundir Festu eru aðeins fyrir starfs­fólk hjá aðild­ar­fé­lögum í Festu.

VIRK býður uppá léttan hádeg­is­verð.

Dagskráin er einföld, við byrjum á að fá stutta kynn­ingu frá gest­gjaf­anum. Að því loknu verða rædd þau málefni sem eru efst á baugi í sjálf­bærni og samfé­lags­ábyrgð fyrir­tækja og stofnana.

Til gamans má geta að auglýs­inga­her­ferð VIRK er í fullum gangi og hefur vakið mikla athygli á mikil­vægi þess að vinna saman að jafn­vægi milli vinnu og einka­lífs. Hér má sjá auglýs­ing­arnar.

Yfirlit viðburða