30.04 2019 – 12:00-13:30

Tengsla­fund­ur hjá Reit­um
@Reit­ir

Kringl­unni 4-12
Reykja­vík

Fast­eigna­fé­lag­ið Reit­ir bjóða að­ild­ar­fé­lög­um Festu á tengsla­fund þriðju­dag­inn 30. apríl, frá kl. 12.00-13.30.

Tengsla­fund­ir Festu eru að­eins opn­ir fyr­ir að­ild­ar­fé­lög í Festu.

Reit­ir ætla að segja okk­ur stutt­lega frá því hvað þau hafa ver­ið að í þeim mál­um sem snúa að sam­fé­lags­ábyrgð og hvaða áskor­un­um þau hafa mætt í þeim efn­um. Reit­ir bjóða til sam­tals um áskor­an­irn­ar og mark­mið­ið er að við lær­um af hvert öðr­um. Við ger­um ráð fyr­ir lær­dóms­ríku og góðu sam­tali á milli full­trúa Festu fyr­ir­tækja og – stofn­ana.

Sumt af því sem Reit­ir hafa ver­ið að fást við eru tak­mark­að­ur að­gang­ur að upp­lýs­ing­um sem varða um­hverf­isáhrif bygg­ing­anna á þeirra veg­um. Reit­ir hafa einnig áhuga á að deila eig­in reynslu af og heyra hvað aðr­ir eru að gera þeg­ar kem­ur að því að tryggja að sam­fé­lags­ábyrgð sé höfð að leið­ar­ljósi nið­ur virð­iskeðj­una.

Við hvetj­um tengi­liði Festu að koma á fund­inn og einnig að bjóða með sér því sam­starfs­fólki sem þið telj­ið að gæt­uð haft sér­stak­lega gagn og gam­an af.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is