30.04 2019 – 12:00-01:30

Tengsla­fundur hjá Reitum
@Reitir

Kringl­unni 4-12
Reykjavík

Fast­eigna­fé­lagið Reitir bjóða aðild­ar­fé­lögum Festu á tengsla­fund þriðju­daginn 30. apríl, frá kl. 12.00-13.30.

Tengsla­fundir Festu eru aðeins opnir fyrir aðild­ar­félög í Festu.

Reitir ætla að segja okkur stutt­lega frá því hvað þau hafa verið að í þeim málum sem snúa að samfé­lags­ábyrgð og hvaða áskor­unum þau hafa mætt í þeim efnum. Reitir bjóða til samtals um áskor­an­irnar og mark­miðið er að við lærum af hvert öðrum. Við gerum ráð fyrir lærdóms­ríku og góðu samtali á milli full­trúa Festu fyrir­tækja og – stofnana.

Sumt af því sem Reitir hafa verið að fást við eru takmark­aður aðgangur að upplýs­ingum sem varða umhverf­isáhrif bygg­ing­anna á þeirra vegum. Reitir hafa einnig áhuga á að deila eigin reynslu af og heyra hvað aðrir eru að gera þegar kemur að því að tryggja að samfé­lags­ábyrgð sé höfð að leið­ar­ljósi niður virð­iskeðjuna.

Við hvetjum tengi­liði Festu að koma á fundinn og einnig að bjóða með sér því samstarfs­fólki sem þið teljið að gætuð haft sérstak­lega gagn og gaman af.

Yfirlit viðburða