04.06 2020 – 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu – Virk fer yf­ir stöð­una og áskor­an­ir í ljósi Covid19
@Zoom


Í fram­haldi af Tengsla­fundi Festu  13.maí um áhrif Covid19 á vinnu­staði og starfs­menn bjóð­um við til tengsla­fund­ar með sér­fræð­ing­um hjá Virk starf­send­ur­hæf­ing­ar­sjóði.

Hver er stað­an núna og hverj­ar eru þær áskor­an­ir sem við stönd­um frammi fyr­ir í ljósi Covid19?

  • Hvað er Virk að finna fyr­ir í sínu starfi núna?
  • Hvernig virka ólík­ir hóp­ar í fjar­vinnu?
  • Hvernig hug­um við að starfs­mönn­um þeg­ar kem­ur að af­leiðng­um Covid19?
  • Hvernig má nýta þetta ástand til að byggja upp fram­tíð­ar vinnu­mark­aða þar sem meira rými er fyr­ir hluta­störf?

 

  • At­hug­ið að tengsla­fund­ir eru ein­göngu fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu
  • Fund­ur­inn fer fram á zoom og verð­ur send­ur út hlekk­ur til þeirra sem skráð­ir eru á fund­inn dag­inn áð­ur

 

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is