04.06 2020 – 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu – Virk fer yf­ir stöð­una og áskor­an­ir í ljósi Covid19
@Zoom


Í framhaldi af Tengslafundi Festu  13.maí um áhrif Covid19 á vinnustaði og starfsmenn bjóðum við til tengslafundar með sérfræðingum hjá Virk starfsendurhæfingarsjóði.

Hver er staðan núna og hverjar eru þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir í ljósi Covid19?

  • Hvað er Virk að finna fyrir í sínu starfi núna?
  • Hvernig virka ólíkir hópar í fjarvinnu?
  • Hvernig hugum við að starfsmönnum þegar kemur að afleiðngum Covid19?
  • Hvernig má nýta þetta ástand til að byggja upp framtíðar vinnumarkaða þar sem meira rými er fyrir hlutastörf?

 

  • Athugið að tengslafundir eru eingöngu fyrir aðildarfélög Festu
  • Fundurinn fer fram á zoom og verður sendur út hlekkur til þeirra sem skráðir eru á fundinn daginn áður

 

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is