Hrund Rudolfsdóttir forstjóri Veritas og Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir markaðsstjóri Vistor fara yfir sjálfbærni vegferð félagsins.
Farið verður yfir tækifæri og áskoranir sem einn stærsti innflutnings- og dreifingaraðili á lyfjum, heilsuvörum og heilbrigðistækjum landsins standa frammi fyrir og markað leiðina til að gera enn betur í átt að aukinni sjálfbærni.