12.03 2020 – 12:00-01:30

Tengsla­fundur Festu – Sorpa
@Álfs­nesbær

Álfs­nesi
116 Reykjavík

Athugið

Festa hefur ákveðið að fresta fund­inum vegna COVID-19, sem lið í því að draga úr eða seinka manna­mótum.

Þeir sem hafa þegar skráð sig fá póst sendan þegar liggur fyrir hvenær fund­urinn fer fram

Gas- og jarð­gerð­ar­stöð – í átt að hringrás­ar­hag­kerfinu.

Tengsla­fundur Festu í mars mánuði fer fram á starfs­stöð Sorpu á Álfs­nesi, en þar er stað­sett gas og jarð­gerð­ar­stöð sem Sorpa mun taka í gagniðá árinu 2020. Fund­urinn fer fram fimmtu­daginn 12.mars kl 12:00  – 13:30.

Gyða Sigríður Björns­dóttir sérfræð­ingur í samfé­lags­ábyrgð og sjálf­bærni hjá Sorpu mun kynna fyrir okkur þær fram­farir sem fylgja nýrri gas og jarð­gerða­stöð Sorpu og því hlut­verki sem starf­semi þeirra gegnir í hringrás­ar­hag­kerfinu.

  • Fund­urinn fer fram í hlöð­unni í Álfs­nes­bænum og boðið verður upp á léttan hádeg­is­verð.
  • Eftir fundinn geta þeir sem vilja og hafa tíma fengið að skoða gas- og jarð­gerð­ar­stöðin.

Stað­setning á korti: https://sorpa.is/mottokustadir/Urðun­ar­staður

  • Athugið að fund­urinn er eingöngu opin fyrir aðild­ar­félög Festu.
  • Eins og áður hvetjum við tengi­liði fyrir­tækja að bjóða með sér þeim samstarfs­mönnum sem áhuga hafa á efnis­tökum fund­arins.

 

Yfirlit viðburða