12.03 2020 – 12:00-13:30

Tengsla­fund­ur Festu – Sorpa
@Álfsnesbær

Álfsnesi
116 Reykjavík

Athugið

Festa hefur ákveðið að fresta fundinum vegna COVID-19, sem lið í því að draga úr eða seinka mannamótum.

Þeir sem hafa þegar skráð sig fá póst sendan þegar liggur fyrir hvenær fundurinn fer fram

Gas- og jarðgerðarstöð – í átt að hringrásarhagkerfinu.

Tengslafundur Festu í mars mánuði fer fram á starfsstöð Sorpu á Álfsnesi, en þar er staðsett gas og jarðgerðarstöð sem Sorpa mun taka í gagniðá árinu 2020. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 12.mars kl 12:00  – 13:30.

Gyða Sigríður Björnsdóttir sérfræðingur í samfélagsábyrgð og sjálfbærni hjá Sorpu mun kynna fyrir okkur þær framfarir sem fylgja nýrri gas og jarðgerðastöð Sorpu og því hlutverki sem starfsemi þeirra gegnir í hringrásarhagkerfinu.

  • Fundurinn fer fram í hlöðunni í Álfsnesbænum og boðið verður upp á léttan hádegisverð.
  • Eftir fundinn geta þeir sem vilja og hafa tíma fengið að skoða gas- og jarðgerðarstöðin.

Staðsetning á korti: https://sorpa.is/mottokustadir/Urðunarstaður

  • Athugið að fundurinn er eingöngu opin fyrir aðildarfélög Festu.
  • Eins og áður hvetjum við tengiliði fyrirtækja að bjóða með sér þeim samstarfsmönnum sem áhuga hafa á efnistökum fundarins.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is