12.03 2020 – 12:00-13:30

Tengsla­fund­ur Festu – Sorpa
@Álfs­nes­bær

Álfs­nesi
116 Reykja­vík

At­hug­ið

Festa hef­ur ákveð­ið að fresta fund­in­um vegna COVID-19, sem lið í því að draga úr eða seinka manna­mót­um.

Þeir sem hafa þeg­ar skráð sig fá póst send­an þeg­ar ligg­ur fyr­ir hvenær fund­ur­inn fer fram

Gas- og jarð­gerð­ar­stöð – í átt að hringrás­ar­hag­kerf­inu.

Tengsla­fund­ur Festu í mars mán­uði fer fram á starfs­stöð Sorpu á Álfs­nesi, en þar er stað­sett gas og jarð­gerð­ar­stöð sem Sorpa mun taka í gagn­iðá ár­inu 2020. Fund­ur­inn fer fram fimmtu­dag­inn 12.mars kl 12:00  – 13:30.

Gyða Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir sér­fræð­ing­ur í sam­fé­lags­ábyrgð og sjálf­bærni hjá Sorpu mun kynna fyr­ir okk­ur þær fram­far­ir sem fylgja nýrri gas og jarð­gerða­stöð Sorpu og því hlut­verki sem starf­semi þeirra gegn­ir í hringrás­ar­hag­kerf­inu.

  • Fund­ur­inn fer fram í hlöð­unni í Álfs­nes­bæn­um og boð­ið verð­ur upp á létt­an há­deg­is­verð.
  • Eft­ir fund­inn geta þeir sem vilja og hafa tíma feng­ið að skoða gas- og jarð­gerð­ar­stöð­in.

Stað­setn­ing á korti: htt­ps://sorpa.is/mottokusta­dir/Urð­un­ar­stað­ur

  • At­hug­ið að fund­ur­inn er ein­göngu op­in fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu.
  • Eins og áð­ur hvetj­um við tengi­liði fyr­ir­tækja að bjóða með sér þeim sam­starfs­mönn­um sem áhuga hafa á efnis­tök­um fund­ar­ins.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is