26.05 2020 – 08:30-09:30

Tengsla­fund­ur Festu: sér­stak­ur gest­ur um­hverf­is­ráð­herra
@ra­f­rænn ( zoom)


Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra verð­ur sér­stak­ur gest­ur á tengsla­fundi Festu í lok maí.

Ráð­herra mun halda er­indi og upp­lýsa um þau verk­efni sem ráðu­neyt­ið er að vinna sem snúa að um­hverf­i­s­vænni at­vinnu­rekstri, lofts­lags­mark­mið­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og hringrás­ar­hag­kerf­inu – hvernig get­um við brugð­ist hratt við og nýtt þær breyt­ing­ar sem hafa orð­ið vegna Covid19.

Að er­indi hans loknu verð­ur tæki­færi til sam­tals og spurn­inga.

  • At­hug­ið að fund­ur­inn er ein­göngu op­in fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu.
  • Tengi­lið­ir að­ild­ar­fé­laga fá send­an hlekk á fund­inn en við hvetj­um þau að deila hon­um með sam­starfs­mönn­um sem hafa áhuga á að taka þátt
Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra

Fund­ur­inn fer fram 26.maí kl 8:30 – 9:30 yf­ir fjar­fund­ar­bún­að­inn Zoom.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is