Ráðherra mun halda erindi og upplýsa um þau verkefni sem ráðuneytið er að vinna sem snúa að umhverfisvænni atvinnurekstri, loftslagsmarkmiðum ríkisstjórnarinnar og hringrásarhagkerfinu – hvernig getum við brugðist hratt við og nýtt þær breytingar sem hafa orðið vegna Covid19.
Að erindi hans loknu verður tækifæri til samtals og spurninga.