26.05 2020 – 08:30-09:30

Tengsla­fund­ur Festu: sér­stak­ur gest­ur um­hverf­is­ráð­herra
@rafrænn ( zoom)


Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra verður sérstakur gestur á tengslafundi Festu í lok maí.

Ráðherra mun halda erindi og upplýsa um þau verkefni sem ráðuneytið er að vinna sem snúa að umhverfisvænni atvinnurekstri, loftslagsmarkmiðum ríkisstjórnarinnar og hringrásarhagkerfinu – hvernig getum við brugðist hratt við og nýtt þær breytingar sem hafa orðið vegna Covid19.

Að erindi hans loknu verður tækifæri til samtals og spurninga.

  • Athugið að fundurinn er eingöngu opin fyrir aðildarfélög Festu.
  • Tengiliðir aðildarfélaga fá sendan hlekk á fundinn en við hvetjum þau að deila honum með samstarfsmönnum sem hafa áhuga á að taka þátt
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra

Fundurinn fer fram 26.maí kl 8:30 – 9:30 yfir fjarfundarbúnaðinn Zoom.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is