Ölgerðin býður aðildarfélögum Festu til tengslafundar.
Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar og Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir leiðtogi sjálfbærni og umbóta munu þar taka á móti gestum.
Kynnum nánari dagskrá og fyrirkomulag þegar nær dregur
*Athugið að fundurinn er eingöngu opin fyrir aðildarfélög Festu