16.04 2020 – 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu – Krón­an
@Krón­an


Fund­in­um hef­ur ver­ið frest­að.

Ný dag­setn­ing aug­lýst síð­ar

 

Tengsla­fund­ur Festu í apríl mán­uði fer fram þann 16.apríl og er það smá­sölu­fyr­ir­tæk­ið Krón­an sem býð­ur til fund­ar.

Krón­an hef­ur vak­ið verð­skuld­aða at­hygli und­an­farna mán­uði fyr­ir sjálf­bærni stefnu sína og bar­átt­una við mat­ar­sóun og hlaut til að mynda verða­laun fyr­ir um­hverf­is­fram­tak árs­ins á  Um­hverfs­verð­laun­um Sam­taka at­vinnu­lífs­ins 2019 ásamt því að hljóta Kuð­ung­inn um­hverf­is­verð­laun um­hverf­is- og auð­lind­ar­ráðu­neyt­is­ins. Við stefnu­mót­un hef­ur ver­ið mark­visst leit­að til hag­að­ila og breyt­ing­ar gerð­ar á starf­sem­inni út frá þeim sam­skipt­um. Á sama tíma og Krón­an hef­ur lagt í þessa öfl­ugu sjálf­bærni veg­ferð þá hef­ur fyr­ir­tæk­ið auk­ið hagn­að og vax­ið hratt.

Gréta María Grét­ars­dótt­ir fram­kvæmd­ar­stjóri ásamt Hjör­dísi Erlu Ás­geirs­dótt­ur mark­aðs­stjóra munu taka á móti fund­ar­gest­um og ræða við okk­ur um hvernig Krón­an nálg­ast sam­fé­lags­ábyrgð, hvaða skref hafa ver­ið tek­in og hvernig sam­fé­lags­ábyrgð er hluti af stefnu fyr­ir­tæk­is­ins. Krón­an er fyrsta versl­un á Ís­landi sem hlýt­ur Svans­vott­un og munu þær Gréta og Hjör­dís segja frá því ferli.

  • At­hug­að að tengsla­fund­ir Festu eru ein­göngu opn­ir fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu.
  • Nauð­syn­legt er að skrá sig á fund­inn.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is