Fjallað verður um áherslur Júní í umhverfismálum, hvernig fyrirtækið vinnur að jákvæðum umhverfisáhrifum í stafrænum heimi.
Guðmundur Bjarni Sigurðsson hönnunarstjóri mun fjalla um hvað Júní hefur gert til að hafa áhrif á umhverfismál og fjalla um umhverfisstefnu Júní.
Þórhildur Edda Gunnarsdóttir ráðgjafi og framkvæmdastjóri fer yfir helstu áherslur í stjórnun og ráðgjöf til fyrirtækja í stafrænni vegferð sem leiðir til betri umhverfissjónarmiða.