25.03 2021 – 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu – Icelanda­ir Group
@Ra­f­rænn við­burð­ur


Icelanda­ir Group býð­ur að­ild­ar­fé­lög­um Festu til ra­f­ræns tengsla­fund­ar í mars.

Á fund­in­um mun­um við ræða stöðu mál­efna sem tengj­ast sam­fé­lags­ábyrgð hjá Icelanda­ir í kjöl­far krefj­andi árs í flugrekstri, t.d. varð­andi ábyrga virð­iskeðju, heilsu og ör­yggi far­þega á tím­um heims­far­ald­urs og um­hverf­is­mál.

Líkt og alltaf á tengsla­fund­um okk­ar hjá Festu verð­ur gott rými til sam­tals.

 

  • Fund­ur­inn fer fram yf­ir fjar­fund­ar­bún­að og fá skráð­ir fund­ar­gest­ir send­an hlekk
  • At­hug­ið að fund­ur­inn er ein­göngu op­in fyr­ir starfs­menn að­ild­ar­fé­laga Festu

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is