03.06 2021 – 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu – Eim­skip
@Rafrænn viðburður


Eimskip býður til síðasta tengslafundar Festu fyrir sumarfrí

  • 3.júní 8:30 – 10:00
  • Rafrænn fundur 

Fjallað verður um hvernig Eimskip nálgast sjálfbærnimál í sínum rekstri.   

 Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips og Agla Huld Þórarinsdóttir sjálfbærnisérfræðingur fara yfir sjálfbærni vegferð félagsins á síðustu árum.

Einnig verða rædd þau fjölmörgu tækifæri og áskoranir sem blasa við flutningafyrirtækjum um þessar mundir í tengslum við sjálfbærni.

 

Eins og ávallt á tengsla­fund­um Festu verð­ur góð­ur tími til op­ins sam­tals.

  • At­hug­ið fund­ur­inn er ein­göngu op­in fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu
  • Skrán­ing er nauð­syn­leg – hlekk­ur á fund­inn send­ur á skráða fund­ar­gesti

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is