Eimskip býður til síðasta tengslafundar Festu fyrir sumarfrí
Nánari dagskrá fundar auglýst þegar nær dregur.
Eins og ávallt á tengslafundum Festu verður góður tími til opins samtals.
- Athugið fundurinn er eingöngu opin fyrir aðildarfélög Festu
- Skráning er nauðsynleg – hlekkur á fundinn sendur á skráða fundargesti