27.10 2021 – 08:30-10:00

Tengsla­fund­ur Festu – 66° Norð­ur
@Mið­hraun 11


66° Norð­ur býð­ur að­ild­ar­fé­lög­um Festu til tengsla­fund­ar.

Fund­ur­inn fer fram í höf­uð­stöðv­um  fyr­ir­tæk­is­ins í Mið­hrauni og verð­ur tæki­færi til að kynna sér starf­sem­ina sem þar fer fram, en sauma­stofa 66° Norð­ur er stað­sett þar.

Nán­ari dag­skrá kynnt síð­ar. Hvetj­um ykk­ur til að kynna ykk­ur metn­að­ar­fulla hringrás­ar stefnu­mót­un 66° Norð­ur á heima­síðu fyr­ir­tæk­is­ins.

  • At­hug­ið að fund­ur­inn er ein­göngu op­in fyr­ir starfs­menn að­ild­ar­fé­laga Festu
  • Boð­ið verð­ur upp á létt­ar veit­ing­ar
  • Skrán­ing nauð­syn­leg

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is