08.02 2021 – 08:30-10:00

Sam­tal um sjálf­bærni-/um­hverf­is-/sam­fé­lags­skýrsl­ur, lær­um hvert af öðru
@Ra­f­rænn við­burð­ur


Festa býð­ur í fe­brú­ar upp á fund fyr­ir að­ild­ar­fé­lög til að eiga sam­tal sín á milli um gerð sjálf­bærni skýrslna. Þarna sjá­um við fyr­ir okk­ur að starfs­menn að­ild­ar­fé­laga okk­ar, sem nú sitja við skýrslu skrif, geti átt sam­tal, leit­að ráða hjá hvert öðru og tek­ist á við áskor­an­ir í sam­ein­ingu.
Að­al­heið­ur Snæ­bjarn­ar­dótt­ir stjórn­ar­með­lim­ur hjá Festu og sér­fræð­ing­ur hjá Lands­bank­an­um mun stýra fund­in­um.
  • Fund­ur­inn er ra­f­rænn og verð­ur hlekk­ur send­ur út á þau sem skrá sig

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is