09.06 2020 – 12:00-13:00

Sam­fé­lags­skýrsla árs­ins
@Naut­hóll


Skrá mætingu

Festa, Stjórn­vísi og Við­skipta­ráð Ís­lands af­henda við­ur­kenn­ingu fyr­ir Sam­fé­lags­skýrslu árs­ins 2020.

Við­ur­kenn­ingu fyr­ir sam­fé­lags­skýrslu árs­ins hlýt­ur fyr­ir­tæki eða stofn­un sem birt­ir upp­lýs­ing­ar um sam­fé­lags­ábyrgð sína með mark­viss­um, vönd­uð­um og nú­tíma­leg­um hætti í skýrsl­um sem geta ver­ið í formi vef­síðna, ra­f­rænna skjala eða öðr­um hætti sem hent­ar þeim sem áhuga hafa, s.s. fjár­fest­ar, við­skipta­vin­ir, sam­starfs­að­il­ar, yf­ir­völd og/eða al­menn­ing­ur.

  • Við­ur­kenn­ing­in verð­ur af­hent við há­tíð­lega at­höfn 9.júní á Naut­hól.
  • Magnús Harð­ar­son for­stjóri kaup­hall­ar Nas­daq á Ís­landi mun taka þátt í at­höfn­inni og flytja þar er­indi.

19 öfl­ug­ar skýrsl­ur voru til­nefnd­ar í ár en alls bár­ust 30 til­nefn­ing­ar. Listi yf­ir til­nefnd­ar skýrsl­ur verð­ur birt­ur hér 10.júní.

Dóm­nefnd  í ár skipa:

  • Jó­hanna Harpa Árna­dótt­ir verk­efna­stjóri sam­fé­lags­ábyrgð­ar hjá Lands­virkj­un – formað­ur dóm­nefnd­ar
  • Tóm­as Möller yf­ir­lög­fræð­ing­ur Líf­eyr­is­sjóðs Versl­un­ar­manna
  • Hulda Stein­gríms­dótt­ir um­hverf­is­stjóri Lands­spít­ala

 

 

Þetta er í þriðja sinn sem verð­laun­in eru veitt en áð­ur hafa ISA­VIA (2019) og Landa­bank­inn (2018) hlot­ið þau.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is