08.06 2021 – 12:00-13:00

Sam­fé­lags­skýrsla árs­ins 2021
@Ra­f­rænn við­burð­ur


Skrá mætingu

Festa, Stjórn­vísi og Við­skipta­ráð Ís­lands veita við­ur­kenn­ingu fyr­ir Sam­fé­lags­skýrslu árs­ins 2021

Sam­fé­lags­ábyrgð fyr­ir­tækja skipt­ir sam­fé­lag­ið sem og fyr­ir­tæk­in sjálf sí­fellt meira máli. Skýr stefna, fram­kvæmd og upp­lýs­inga­gjöf fyr­ir­tækja varð­ar leið að far­sæl­um rekstri.

Við­ur­kenn­ingu fyr­ir sam­fé­lags­skýrslu árs­ins hlýt­ur fyr­ir­tæki eða stofn­un sem birt­ir upp­lýs­ing­ar um sam­fé­lags­ábyrgð sína með mark­viss­um og vönd­uð­um hætti. Skýrsl­an get­ur ver­ið í formi vef­síðu, ra­f­ræns skjals eða öðr­um hætti sem hent­ar þeim sem hún á er­indi við, s.s. fjár­fest­um, við­skipta­vin­um, sam­starfs­að­il­um, yf­ir­völd­um og/eða al­menn­ingi. Op­ið var fyr­ir til­nefn­ing­ar frá 3.maí – 24.maí 2021.

 

Við­ur­kenn­ing­in verð­ur af­hent á við­burði þann 8.júní kl 12:00.

*Hlekk­ur á beint streymi*

 • Skrán­ing fer fram hér og fá skráð­ir fund­ar­gest­ir send­an hlekk­inn degi fyr­ir við­burð­inn.
Krónan hlaut viðurkenningu fyrir samfélagsskýrslu ársins árið 2020

Dag­skrá

Beint streymi frá Húsi at­vinnu­lífs­ins 8.júní kl 12:00.

 • Fund­ar­stjóri: Kon­ráð S. Guð­jóns­son, að­stoð­ar­fram­kvæmd­ar­stjóri Við­skipta­ráðs Ís­lands
 • Keynote er­indi: Hrund Gunn­steins­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri Festu
 • Pall­borð­sum­ræðu­stýra: Ír­is Björns­dótt­ir, Head of Bus­iness Develop­ment & Supp­ort hjá Nas­daq Ís­land
  • Þátt­tak­end­ur í panel: dóm­nefnd og við­ur­kenn­ing­ar­haf­ar árs­ins
 • Af­hend­ing hvatn­ing­ar­verð­laun­anna Sam­fé­lags­skýrsla árs­ins: Tóm­as N. Möller, formað­ur dóm­nefnd­ar
Dómnefnd síðasta árs: Hulda Steingrímsdóttir, Tómas N. Möller og Jóhanna Harpa Árnadóttir

Í dóm­nefnd árs­ins sitja:

 • Tóm­as N. Möller, yf­ir­lög­fræð­ing­ur Líf­eyr­is­sjóðs versl­un­ar­manna og formað­ur Festu
 • Hulda Stein­gríms­dótt­ir , um­hverf­is­stjóri Land­spít­al­ans
 • Dr. Kjart­an Sig­urðs­son, lektor við Há­skól­ann í Twente í Hollandi

 

Við­ur­kenn­ing­una hafa áð­ur hlot­ið:

 • Lands­bank­inn – af­hent ár­ið 2018
 • Isa­via – af­hent ár­ið 2019
 • Krón­an – af­hent ár­ið 2020

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is