Samtök atvinnulífsins, Festa- miðstöð um samfélagsábyrgð og verkefnastjórn stjórnvalda stóðu fyrir morgunverðarfundi um samfélagsábyrgð, UN Global Compact og innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Kynningar frummælenda má nálgast hér að neðan.
Áhugi á samfélagsábyrgð er mikill í atvinnulífinu og var fundurinn vel sóttur.
Kynningar frummælenda:
Hvernig gagnast Global Compact?
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins (PDF)
Global Compact og innleiðing heimsmarkmiðanna
Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður verkefnastofu Isavia (PDF)
Heimsmarkmiðaáttavitinn í framkvæmd
Þorsteinn Kári Jónsson, verkefnastjóri hjá Marel (PDF)
Hvað er heimsmarkmiðagáttin og hvernig gagnast hún?
Áslaug Karen Jóhannsdóttir, upplýsingafulltrúi heimsmarkmiðanna (PDF)