25.06 2019 – 08:00-10:00

Sam­fé­lags­ábyrgð í fram­kvæmd
@At­vinnu­vega­ráðu­neyt­ið

Skúla­götu 4
101 Reykja­vík

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins, Festa- mið­stöð um sam­fé­lags­ábyrgð og verk­efna­stjórn stjórn­valda stóðu fyr­ir morg­un­verð­ar­fundi um sam­fé­lags­ábyrgð, UN Global Compact og inn­leið­ingu heims­mark­miða Sam­ein­uðu þjóð­anna um sjálf­bæra þró­un. Kynn­ing­ar frum­mæl­enda má nálg­ast hér að neð­an.

Áhugi á sam­fé­lags­ábyrgð er mik­ill í at­vinnu­líf­inu og var fund­ur­inn vel sótt­ur.

Kynn­ing­ar frum­mæl­enda:

Hvernig gagn­ast Global Compact?
Ingi­björg Ösp Stef­áns­dótt­ir, verk­efna­stjóri hjá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins (PDF)

Global Compact og inn­leið­ing heims­mark­mið­anna
Hrönn Ing­ólfs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur verk­efna­stofu Isa­via (PDF)

Heims­mark­miða­átta­vit­inn í fram­kvæmd
Þor­steinn Kári Jóns­son, verk­efna­stjóri hjá Mar­el (PDF)

Hvað er heims­mark­miða­g­átt­in og hvernig gagn­ast hún?
Áslaug Kar­en Jó­hanns­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi heims­mark­mið­anna (PDF)

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is