25.06 2019 – 08:00-10:00

Samfé­lags­ábyrgð í fram­kvæmd
@Atvinnu­vega­ráðu­neytið

Skúla­götu 4
101 Reykjavík

Samtök atvinnu­lífsins, Festa- miðstöð um samfé­lags­ábyrgð og verk­efna­stjórn stjórn­valda stóðu fyrir morg­un­verð­ar­fundi um samfé­lags­ábyrgð, UN Global Compact og innleið­ingu heims­mark­miða Sameinuðu þjóð­anna um sjálf­bæra þróun. Kynn­ingar frum­mæl­enda má nálgast hér að neðan.

Áhugi á samfé­lags­ábyrgð er mikill í atvinnu­lífinu og var fund­urinn vel sóttur.

Kynn­ingar frum­mæl­enda:

Hvernig gagnast Global Compact?
Ingi­björg Ösp Stef­áns­dóttir, verk­efna­stjóri hjá Samtökum atvinnu­lífsins (PDF)

Global Compact og innleiðing heims­mark­mið­anna
Hrönn Ingólfs­dóttir, forstöðu­maður verk­efna­stofu Isavia (PDF)

Heims­mark­miða­átta­vitinn í fram­kvæmd
Þorsteinn Kári Jónsson, verk­efna­stjóri hjá Marel (PDF)

Hvað er heims­mark­miða­g­áttin og hvernig gagnast hún?
Áslaug Karen Jóhanns­dóttir, upplýs­inga­full­trúi heims­mark­mið­anna (PDF)

Yfirlit viðburða