15.09 2020 – 08:30-10:00

Ónýtt verð­mæti – hringrás og ný­sköp­un
@Zoom


Tengsla­fund­ur Festu

Við­fangs­efni fyrsta tengsla­fund­ar Festu þetta haust­ið verð­ur hringrás­ar­hag­kerf­ið og þau ónýttu verð­mæti sem liggja inn­an þess.

 • Hvernig geta fyr­ir­tæki inn­leitt hringrás­ar­hugs­un­ina? 
 • Hvernig sköp­um við verð­mæti úr úr­gangi og út­rým­um sóun? 
 • Hvað gera ís­lensk fyr­ir­tæki og stofn­an­ir vel og hvar þurfa þau að bæta sig?
 • Hvaða lausn­ir eru til boða og hvernig tengj­umst við rétt­um að­il­um?
 • Hvernig teng­ist ný­sköp­un hringrás­ar­hag­kerf­inu?
 • Hvernig vinn­um við gegn mat­ar­sóun?

Eft­ir­far­andi sér­fræð­ing­ar veita okk­ur inn­sýn og inn­blást­ur inn í mál­efn­ið. Að því loknu verð­ur næg­ur tími fyr­ir fyr­ir­spurn­ir og sam­tal

 • Gyða Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur í sjálf­bærni frá Sorpu
 • Freyr Eyj­ólfs­son, sam­skipta­stjóri hjá Terra
 • Gunn­ar Sig­urð­ar­son og Lár­us Ólafs­son, við­skipta­stjór­ar hjá Sam­tök­um Iðn­að­ar­ins

Hrund Gunn­steins­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri Festu stýr­ir fund­in­um

Fund­ur­inn fer fram yf­ir fjar­fund­ar­bún­að­inn ZOOM, þriðju­dag­inn 15.sept­em­ber kl 8:30 – 10:00

 • Nauð­syn­legt er að skrá sig
 • Hlekk­ur á fund­inn verð­ur send til þeirra sem skráð eru.
 • At­hug­ið að fund­ur­inn er ein­göngu op­in fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu

 

 

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is