26.04 2022 – 14:30-16:00

Tengsla­fund­ur Festu hjá Orku Nátt­úr­unn­ar
@Hellisheiðavirkjun


Nýsköpun og loftslagsmál.

Orka Náttúrunnar mun taka á móti aðildarfélögum Festu á tengslafundi félagsins.

Fundurinn fer fram í húsnæði Jarðhitasýningar ON í Hellisheiðavirkjun. Fundargestir fá tækfæri til að kynna sér hið magnaða loftslags nýsköpunar verkefni Carbfix.

 

  • Nauðsynlegt er að skrá sig – takmarkað pláss
  • Boðið verður upp á léttar veitingar
  • Athugið að fundurinn er eingöngu opin fyrir aðildarfélög Festu

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is