25.11 2021 – 09:00-16:00

Nordic Circul­ar Summit 2021
@CPH + rafrænn


Skrá mætingu

Nordic Circular Hotspot og Nordic Innovation bjóða í annað árið í röð til hringrásar ráðstefnu, NORDIC CIRCULAR SUMMIT, þar sem við fáum til okkar leiðtoga og sérfræðinga í hinu norræna hringrásarkerfi.

  • Ráðstefnan fer öll fram á netinu, þeir viðburðir sem einnig er boðið upp á að taka þátt í á staðnum fara fram í Kaupmannahöfn.

 

  • Nánari upplýsingar og dagskrá þegar nær dregur – skráning mun fara fram hér.
  • LinkedIN viðburðarsíða: (2) LinkedIn

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is