25.11 2021 – 09:00-16:00

Nordic Circul­ar Summit 2021
@CPH + rafrænn


Skrá mætingu

The Nordic Circular Summit is a four-day digital summit exploring the circular economy in the Nordic region, hosted from the city of Copenhagen in 2021. Join us to learn about the region’s tremendous circular opportunities — with events offering insight, discussions, news and forecasts on topics like circular cities, ocean solutions, fashion and home furnishings, business and finance, food, energy, manufacturing and much more.

The Nordic Circular Summit is co-hosted and produced by Nordic Circular Hotspot and Nordic Innovation, and is an official World Circular Economy Forum (WCEF) Side Event. To achieve dialogue and cooperation across generations we are honoured to have the youth organisations ReGeneration 2030 and project CATALY(C)ST from DTU Skylab as official Nordic Circular Summit Partners

Nordic Circular Hotspot og Nordic Innovation bjóða í annað árið í röð til hringrásar ráðstefnu, NORDIC CIRCULAR SUMMIT, þar sem við fáum til okkar leiðtoga og sérfræðinga í hinu norræna hringrásarkerfi.

Íslendingar eiga þarna nokkra öfluga fulltrúa og mun Festa koma að stýringu nokkra viðburða.

Þetta er viðburður sem engin sem vinnu að hringrás á einn eða annan hátt má láta fram hjá sér fara. Dagskráin er fjölbreytt og grafið á dýptina í ólík málefni.

  • Ráðstefnan fer öll fram á netinu – með því að skrá sig inn á rafrænan ráðstefnu vettvanginn þá má eiga þar inni samskipti við aðra ráðstefnugesti og koma inn skilaboðum í pallborðsumræður.

 

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is