26.03 2020 – 24:00-24:00

Með putt­ann á púls­in­um – Festu fræðsla
@ra­f­rænt


*english below

  • Eft­ir­sókna­verð­ustu hæfnis­kröf­urn­ar á vinnu­mark­aði í dag eru get­an til þess að leysa flók­in úr­lausn­ar­efni, gagn­rýn­in og skap­andi hugs­un, sam­kvæmt Al­þjóða­efna­hags­ráð­inu (e. World Economic For­um).
  • Á tím­um al­þjóð­legs far­ald­urs með ófyr­ir­séð­ar af­leið­ing­ar á hag­kerfi, fyr­ir­tækja­rekst­ur og líf­ið al­mennt, reyn­ir ekki síð­ur á seiglu og leið­toga­hlut­verk­ið.
  • Í þriðja lagi mun upp­bygg­ing­ar­starf­ið eft­ir Covid 19 gefa okk­ur ein­stakt tæki­færi til þess að hraða þró­un í átt að hringrás­ar­hag­kerfi, sjálf­bærni og sam­fé­lags­ábyrgð. Það sem meira er, þær breyt­ing­ar sem nú eru að eiga sér stað kalla sér­stak­lega eft­ir slík­um áhersl­um, sama hvernig á mál­ið er lit­ið.

Festa ákvað því að taka sam­an pakka, fulla af inn­blæstri og fræðslu, fyr­ir að­ild­ar­fé­lög sín sem eru sér­sniðn­ir að að­stæð­um og markmið þeirra er að efla þig til að skara fram úr í heimi for­dæma­lausra breyt­inga.

Í hverj­um pakka er hand­val­ið hug­ar­fóð­ur og fræðslu­efni, sam­setn­ing efn­is ígrund­uð fram í fing­ur­góma og vís­að á að­gengi­legt, ókeyp­is efni.

Þess­ir sér­sniðnu fræðslupakk­ar, sem send­ir verð­ir út með regulegu milli­bili, eru að­gengi­leg­ir öll­um þeim sem starfa hjá að­ild­ar­fé­lög­um Festu.

Hérna efst und­ir “Skrá mæt­ingu” má skrá sig til leiks og vera með putt­ann á púls­in­um.

_____________________

Ahead of the Cur­ve

The top 3 sk­ills you need to thri­ve in today’s world are comp­l­ex problem sol­ving, critical think­ing and creati­vity accord­ing to the World Economic For­um. In times of a global ep­i­demic with un­for­eseen con­sequ­ences for the economy, bus­inesses and li­fe in gener­al, resilience and lea­ders­hip take center stage. Reconstructi­on af­ter Covid 19 will gi­ve us a un­ique opport­unity to speed up the develop­ment tow­ards a circul­ar economy, sustaina­bility and corporate social responsi­bility. What is more, the changes now tak­ing place highlig­ht more th­an anything, the need for such emp­hasis, no matter how you look at it.

Festa decided to design packa­ges, – bund­les of inspirati­on and know­led­ge for our associa­ted mem­bers which are cura­ted to fit today’s circumst­ances and the aim is to empower you to excel in a world of un­precedented changes. In every packa­ge th­ere is handpicked stuff for you, comb­ined in a thoug­ht­f­ul way and everything we bring you is easily accessi­ble and free of char­ge.

These packa­ges are made availa­ble to all those who work for one of our associa­ted mem­bers. Plea­se sign in at the top of the page, click ” Skrá mæt­ingu” and you will stay ahead of the cur­ve.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is