29.11 2019 – 01:00-04:00

Lofts­lags­fundur Festu og Reykja­vík­ur­borgar
@Kaldalón, Harpa

Aust­ur­bakki 2
101 Reykjavík

Árlegur Lofts­lags­fundur Festu og Reykja­víku­borgar fer fram föstu­daginn 29.nóvember frá 13:00 – 16:00 í Kaldalóns sal Hörpu. Við munum hefja dagskránna með ávarpi frá ungmenna­full­trúa Íslands hjá Sameinuðu þjóð­unum á vett­vangi lofts­lags­mála, þá munu umhverf­is­ráð­herra og borg­ar­stjóri ávarpa fundinn. Á fund­inum verður þá afhent Lofts­lags­við­ur­kenning 2019. Eftir að dagskrá fundar lýkur verður boðið upp á léttar veit­ingar og samtals- og kynn­ing­ar­torg.

Yfir­skrift fund­arins í ár er: Hvað erum við tilbúin til að gera?

Beint streymi á fundinn má nálgast hér.

Dagskrá fund­arins:

 • Aðal­björg Egils­dóttir ungmenna­full­trúi á vett­vangi Sameinuðu þjóð­anna á sviði lofts­lags­mála
 • Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlinda­ráð­herra
 • Dagur B. Eggertsson borg­ar­stjóri
 • Hólm­fríður Sigurð­ar­dóttir umhverf­is­stjóri Orku­veitu Reykja­víkur.Urð og grjót upp í mót.
 • Sigurpáll Ingi­bergsson gæða­stjóri Vínbúð­anna. Framlag til að sporna við hamfara­hlýnun
 • Kaffihlé
 • Þegar kynslóðir taka höndum saman, Lofts­lags­mælir Festu fer í loftið.
 • Mynd­band­skynn­ingar á verð­launa­höfum 2018
 • Afhending Lofts­lags­við­ur­kenn­ingar 2019. Dagur B. Eggertsson borg­ar­stjóri
 • Hrönn Ingólfs­dóttir formaður Festu
  • Fund­ar­stjóri verður Hrund Gunn­steins­dóttir fram­kvæmd­ar­stjóri Festu
 • 16:00 – 18:00 Markaðs- og samtal­s­torg
 • Boðið verður upp á léttar veit­ingar eftir fundinn

Viðburð­urinn hefur fest sig í sessi sem einn helsti viðburður ársins þar sem ólíkir aðilar koma saman og taka púlsinn á lofts­lags­málum, heyra af mikil­vægum skrefum í rétta átt, mynda tengsl og fræðast um það nýjasta og besta sem í boði er þegar kemur að mælingum, fram­kvæmdum og nýsköpun tengdum lofts­lags­málum.

Fyrir fundinn, kl: 12:40, mun Skelj­ungur, sem á árinu undir­ritaði Lofts­lags­yf­ir­lýs­inguna, skrifa undir hana form­lega ásamt borg­ar­stjóra og fram­kvæmdasr­stjóra Festu.

Þeir aðilar sem hafa áhuga á að setja upp upplýs­inga/kynn­ingabás í tengslum við fundinn er bent á að hafa samband við verk­efna­stjóra Festu í netfangið [email protected]­byrgd.is, verð per bás er 15.000. Básarnir verða stað­settir á Norð­ur­bryggju, opna svæðinu fyrir framan Kaldalón þar sem fund­urinn fer fram. Þarna skapast tæki­færi fyrir fyrir­tæki, félaga­samtök, stofn­andir eða aðrar rekstr­arein­ingar til að kynna sýnar áherslur og afurðir þegar kemur að lofts­lags­að­gerðum.

 

Fund­urinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.

 

 

 

Yfirlit viðburða