29.11 2019 – 13:00-16:00

Lofts­lags­fund­ur Festu og Reykja­vík­ur­borg­ar
@Kaldalón, Harpa

Aust­ur­bakki 2
101 Reykja­vík

Ár­leg­ur Lofts­lags­fund­ur Festu og Reykja­víku­borg­ar fer fram föstu­dag­inn 29.nóv­em­ber frá 13:00 – 16:00 í Kaldalóns sal Hörpu. Við mun­um hefja dag­skránna með ávarpi frá ung­menna­full­trúa Ís­lands hjá Sam­ein­uðu þjóð­un­um á vett­vangi lofts­lags­mála, þá munu um­hverf­is­ráð­herra og borg­ar­stjóri ávarpa fund­inn. Á fund­in­um verð­ur þá af­hent Lofts­lags­við­ur­kenn­ing 2019. Eft­ir að dag­skrá fund­ar lýk­ur verð­ur boð­ið upp á létt­ar veit­ing­ar og sam­tals- og kynn­ing­ar­torg.

Yf­ir­skrift fund­ar­ins í ár er: Hvað er­um við til­bú­in til að gera?

Beint streymi á fund­inn má nálg­ast hér.

Dag­skrá fund­ar­ins:

  • Að­al­björg Eg­ils­dótt­ir ung­menna­full­trúi á vett­vangi Sam­ein­uðu þjóð­anna á sviði lofts­lags­mála
  • Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra
  • Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri
  • Hólm­fríð­ur Sig­urð­ar­dótt­ir um­hverf­is­stjóri Orku­veitu Reykja­vík­ur.Urð og grjót upp í mót.
  • Sig­urpáll Ingi­bergs­son gæða­stjóri Vín­búð­anna. Fram­lag til að sporna við ham­fara­hlýn­un
  • Kaffi­hlé
  • Þeg­ar kyn­slóð­ir taka hönd­um sam­an, Lofts­lags­mæl­ir Festu fer í loft­ið.
  • Mynd­band­skynn­ing­ar á verð­launa­höf­um 2018
  • Af­hend­ing Lofts­lags­við­ur­kenn­ing­ar 2019. Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri
  • Hrönn Ing­ólfs­dótt­ir formað­ur Festu
    • Fund­ar­stjóri verð­ur Hrund Gunn­steins­dótt­ir fram­kvæmd­ar­stjóri Festu
  • 16:00 – 18:00 Mark­aðs- og sam­tal­s­torg
  • Boð­ið verð­ur upp á létt­ar veit­ing­ar eft­ir fund­inn

Við­burð­ur­inn hef­ur fest sig í sessi sem einn helsti við­burð­ur árs­ins þar sem ólík­ir að­il­ar koma sam­an og taka púls­inn á lofts­lags­mál­um, heyra af mik­il­væg­um skref­um í rétta átt, mynda tengsl og fræð­ast um það nýj­asta og besta sem í boði er þeg­ar kem­ur að mæl­ing­um, fram­kvæmd­um og ný­sköp­un tengd­um lofts­lags­mál­um.

Fyr­ir fund­inn, kl: 12:40, mun Skelj­ung­ur, sem á ár­inu und­ir­rit­aði Lofts­lags­yf­ir­lýs­ing­una, skrifa und­ir hana form­lega ásamt borg­ar­stjóra og fram­kvæmdasr­stjóra Festu.

Þeir að­il­ar sem hafa áhuga á að setja upp upp­lýs­inga/kynn­inga­bás í tengsl­um við fund­inn er bent á að hafa sam­band við verk­efna­stjóra Festu í net­fang­ið harpa@sam­felagsa­byrgd.is, verð per bás er 15.000. Bás­arn­ir verða stað­sett­ir á Norð­ur­bryggju, opna svæð­inu fyr­ir fram­an Kaldalón þar sem fund­ur­inn fer fram. Þarna skap­ast tæki­færi fyr­ir fyr­ir­tæki, fé­laga­sam­tök, stofn­and­ir eða aðr­ar rekstr­arein­ing­ar til að kynna sýn­ar áhersl­ur og af­urð­ir þeg­ar kem­ur að lofts­lags­að­gerð­um.

 

Fund­ur­inn er öll­um op­inn og að­gang­ur er ókeyp­is.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is