19.11 2021 – 09:00-12:00

Lofts­lags­fund­ur Festu og Reykja­vík­ur­borg­ar 2021
@Rafrænn viðburður


Skrá mætingu

Framtíðarsýn og næstu skref

Upptökur frá fundinum má nálgast hér:  Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar 2021 – YouTube

Árlegur Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram föstudaginn 19.nóvember frá 9:00 – 12:00 og verður honum streymt beint frá Hörpu.

Fundurinn í ár er undirbúin í samtali við Loftslagsráð

Fundurinn verður í beinu streymi á Vísi.is og facebook síðum Festu og Reykjavíkuborgar

Athugið að vegna breytinga á sóttvarnarreglum munum við því miður  ekki taka á móti fundargestum í Hörpu eins og til stóð

Dagskrá:

 • Fundarstjóri: Freyr Eyjólfsson
 • Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna
 • Umhverfisráðherra
 • Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur
 • Tómas N. Möller,  formaður Festu
  • Í kjölfar COP26 – Áskoranir og tækifæri fyrirtækja og fjárfesta

____________________

 • Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi
  • Anna Hulda Ólafsdóttir, yfirmaður skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar
 • Hver er framtíðarsýnin?
  • Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs

Hlé

____________________

Sófaspjall:

Markaðurinn utan um kolefnisjöfnun. Af hverju er hann mikilvægur og hver er staðan núna?

 • Guðmundur Sigbergsson, formaður tækninefndar um ábyrga kolefnisjöfnun
 • Guðný Nielsen, meðstofnandi SoGreen
 • Ívar Örn Þrastarson, deildarstjóri framkvæmdadeild hjá Festi 
 • Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum og fulltrúi Festu í Loftslagsráði

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna – COP 26. Hvað tökum við þaðan – lykiláherslur og næstu skref

 • Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Festu
 • Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs
 • Auður Alfa Ólafsdóttir,  sérfræðingur í umhverfis- og neytendamálum hjá ASÍ 
 • Tómas Möller, yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verslunarmanna og formaður Festu

Endurgjöfin og hvernig segjum við frá?

 • Rafn Helgason, ritari Ungra umhverfissinna
 • Hulda Þórisdóttir, dósent við Háskóla Íslands

Afhending Loftslagsviðurkenningar Reykjavíkurborgar og Festu

 • Dagur B. Eggertsdóttir borgarstjóri og Líf Magneudóttir formaður dómnefndar

 

Loftslagsfundurinn í ár er hluti af fundarröðinni Loftslagsþrennan.

Fundaröðin mið­ar að því að tryggja að þú og þitt fyr­ir­tæki get­ið ver­ið með putt­ann á púls­in­um í gegn­um hnit­mið­aða og praktíska upp­lýs­inga­miðl­un tengda Lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna sem fram fer í Glasgow 1-12 nóv­em­ber.

Ekki missa af eft­ir­far­andi við­burð­um. Þeir verða báð­ir í opnu streymi og upptökur aðgengilegar eftirá:

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is