28.01 2021 – 09:00-12:00

Janú­ar­ráð­stefna Festu 2021
@Ra­f­rænn við­burð­ur


The Great Re­set

Þá er kom­ið að því að taka frá dag­inn fyr­ir hina ár­legu Janú­ar­ráð­stefnu Festu en hún mun fara fram fimmtu­dag­inn 28.janú­ar 2021 kl 9:00.

Ráð­stefn­an í ár mun fara fram í net­heim­um og verð­ur að­gang­ur að henni op­in öll­um. Með þessu vilj­um við opn­að þenn­an stærsta vett­vang sjálf­bærni og sam­fé­lags­ábyrgð­ar fyr­ir öll­um þeim sem hafa áhuga.

Eins og áð­ur mun­um við fá til okk­ar al­þjóð­lega sér­fæð­inga á vett­vangi sjálf­bærni ásamt sér­fræð­inga og leið­toga úr ís­lensku sam­fé­lagi.

_________________________________________________

Yf­ir­skrift ráð­stefn­unn­ar í ár er THE GREAT RE­SET og stíg­um við þar inn í öfl­ugt átak á veg­um World Economic For­um.

Þar ein­blín­um við á að sú upp­bygg­ing sem blas­ir við okk­ur í kjöl­far af­leið­inga Covid19 verði byggð á sjálf­bærni, þar sem við byggj­um upp at­vinnu­líf sem hug­ar að hag allra hag­að­il­um.

Kynn­ið ykk­ur  gagna­veitu The Great Re­set hér.

_________________________________________________

Festa mun á ár­inu 2021 fagna 10 ára af­mæli fé­lags­ins og verð­ur þeim tíma­mót­um fagn­að á ráð­stefn­unni og lit­ið yf­ir far­inn veg.

__________________________________________________

Hlökk­um til að kynna ykk­ur dag­skrá dags­ins og sjá ykk­ur  sem allra flest við skjá­inn þann 28.janú­ar 2021.

Hvetj­um ykk­ur til að skrá ykk­ur hér fyr­ir of­an “Skrá mæt­ingu” og við send­um ykk­ur nán­ari upp­lýs­ing­ar og hlekki á efni tengt ráð­stefn­unni.

Cle­ar­ly, the will to build a better society does ex­ist. We must use it to secure the Great Re­set that we so badly need. That will require stronger and more ef­fecti­ve go­vern­ments, though this does not imply an ideological push for big­ger ones. And it will demand pri­vate-sector eng­a­gement every step of the way. World Economic For­um

Hér má lesa allt um Janú­ar­ráð­stefnu 2020.