30.01 2020 – 08:30-12:30

Janú­ar­ráð­stefna Festu 2020. Sókn­ar­færi á tím­um al­kemíu.
@Harpa, Silfurberg


Skrá mætingu

*þar sem við breytum óæðra efni í gull

Síðustu tvö ár var uppselt

Viðburður sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara

Lykilfyrirlesarar 2020:

Jaime Nack, forseti og stofnandi Three Squares Inc.

“Hvað ætli verði helsta ástæðan fyrir því að við náðum að koma í veg fyrir verstu mögulegu áhrif loftslagsbreytinga samkvæmt sögubókum eftir 200 ár?”

 

Pablo Jenkins forseti og stofnandi Ideas en Acción og ráðgjafi ríkisstjórnar Costa Rica.

“Það er mikivægt að við skiljum öll að fjárhagslegur ávinningur og jákvæð áhrif á vistkerfi og samfélög fara hönd í hönd.

“Hvernig mun komandi áratugur opna tækifæri fyrir fyrirtæki í smærri ríkjum eins og Íslandi, til að vera leiðandi á heimsvísu?”

Meðal annara dagskráliða eru pallborðsumræður undir yfirskriftinni Hvað svo?

Ragna Árnadóttir
Skristofustjóri Alþingis
Aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
Dómsmálaráðherra
Meðstofnandi samráðsvettvangs um aukna hagsæld

Tómas N. Möller
Yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Stjórnarmaður Festu
Sæti í fagnefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða
Fulltrúi fjármálaráðuneytisins í fastanefnd gagnvart ESB

Aðalheiður Snæbjarnardóttir
Sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Landsbankanum
Ráðgjafi á sviði samfélagsábyrgðar með áherslu á GRI
Aðkoma að tíu samfélagsskýrslum á árinu 2012-2019
Stjórnarmaður Festu 2015-2017

Huginn Freyr Þorsteinsson
Eigandi og sérfræðingur AtonJL
Formaður nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna
PhD í vísindaheimspeki

Dagskráliðurinn “Hugsum stórt – í beinni” snýr að hinu mangaða hringrásarhagkerfi.

Uppselt er á ráðstefnuna.

Janúarráðstefna Festu hefur fest sig í sessi sem stærsti vettvangur á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar á Ísland

 

*Erindi Jaime Nack og Pablo Jenkins og vinnustofur ráðstefnunnar fara fram á ensku.

Síðustu tvö ár var uppselt á ráðstefnuna.

Festa þakkar Icelandair og Icelandair Hotels kærlega fyrir stuðninginn sem gerir okkur kleift að bjóða öflugum erlendum fyrirlesurum til landsins.

Þú kaupir miða á tix.is.

  • Staðsetning: Silfurberg *þar sem við breytum óæðra efni í gull
  • Tími: 30.janúar 8:30 – 12:30.
  • Verð:
    • Aðilar Festu: 17.900
    • Aðrir: 24.900

Allt umfang ráðstefnunnar mun verða kolefnisjafnað og er ráðstefnan hluti af sáttmála UN Climate Neutral Now og biðlum við til ráðstefnugesta til að aðstoða okkur við að lágmarka kolefnisfótsporið með því að:

  • Mæta með fjölnota drykkjaráhöld fyrir vatn og kaffi
  • Nýta vistvænar samgöngur eða ferðast saman (leiðarkerfi Strætó)
  • Mæta með eigin ritföng

Ráðstefnan í ár ber yfirskriftina Sóknarfæri á tímum alkemíu. Alkemía var undanfari efnafræðinnar á miðöldum, en alkemistar leituðu leiða til að umbreyta óæðri málmum í gull og búa til lífselexír, – drykk sem myndi gera fólki kleift að lifa að eilífu.

Alkemía er tilvísun í markmið okkar í nútímanum að skapa verðmæti úr efnum sem annars færu til spillis, að setja andann í efnið þegar við endurhugsum aðferðir, verkfæri og hugsunarhátt í þeim viðmiðaskiptum (e. paradigm shift) sem nú eiga sér stað og tilraunum til að takast á við stærstu áskoranir samtímans.

Nánar um lykilfyrirlesarana:

Jaime Nack is the president and founder of Three Squares Inc. Jaime is one of the world’s most prominent environmental experts and has advised many Fortune 500 companies, governments, and large-scale events. She has developed sustainability plans for organizations ranging from the United Nations Foundation to Honda to ESPN. Her sustainability guidelines have been translated into 13 languages (from Icelandic to Urdu) and she has implemented these initiatives on all seven continents. Jaime Nack was named a Young Global Leader by the World Economic Forum and proudly serves as one of Vice President Al Gore’s presenters for The Climate Reality Project. She holds a Master’s in Public Policy from UCLA, where she also earned her Bachelor’s in International Economics, with a specialization in Latin America. She has also completed executive education courses at Yale, Harvard, and Oxford.

Pablo Jenkins is the president & co-founder, Ideas en Acción. Pablo has 20 years of experience developing investment strategies that impact wellbeing, environment and health care. He works with leading family offices on real estate, venture capital and angel investing in emerging markets.
In 2007 he joined as the youngest member of the Board of Directors of Estrategia Siglo XXI, which drives the long term science, technology and innovation agenda for Costa Rica for 2050. He has served as an advisor to four Ministers of Science and Technology of Costa Rica on topics related to sustainability and innovation policy. He helped design the corporate certification strategy for the new country brand Essential Costa Rica.
Pablo launched Intel Capital in Costa Rica in 2001 and became Intel´s youngest strategic investment manager. Pablo was Director of International Expansion for Endeavor Global in charge of expansion into the Middle East and Asia. In 2008 Pablo co-created the Sustainable Investment Group in Brazil, with leading local family offices. Pablo graduated with a bachelor´s degree from Princeton University´s Woodrow Wilson School of Public and International Affairs and also in Engineering and Management Systems (Tau Beta Pi). Pablo has an MBA from Harvard Business School and an MPA from Harvard Kennedy School. He was selected as a service leadership fellow at HBS in 2007. He is also a fellow of the Aspen Global Leadership Network (AGLN) since 2008 as part of the third class of the Central America Leadership Initiative. In 2015 he was selected as Young Global Leader of the World Economic Forum. He is President of the Harvard Club of Costa Rica and sits on the board of Cenfotec University.

 

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is