30.01 2020 – 08:30-12:30

Janú­ar­ráð­stefna Festu 2020. Sókn­ar­færi á tím­um al­kemíu.
@Harpa, Silf­ur­berg


Skrá mætingu

*þar sem við breyt­um óæðra efni í gull

Síð­ustu tvö ár var upp­selt

Við­burð­ur sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara

Lyk­il­fyr­ir­les­ar­ar 2020:

Jaime Nack, for­seti og stofn­andi Three Squares Inc.

“Hvað ætli verði helsta ástæð­an fyr­ir því að við náð­um að koma í veg fyr­ir verstu mögu­legu áhrif lofts­lags­breyt­inga sam­kvæmt sögu­bók­um eft­ir 200 ár?”

 

Pablo Jenk­ins for­seti og stofn­andi Ideas en Acción og ráð­gjafi rík­is­stjórn­ar Costa Rica.

“Það er miki­vægt að við skilj­um öll að fjár­hags­leg­ur ávinn­ing­ur og já­kvæð áhrif á vist­kerfi og sam­fé­lög fara hönd í hönd.

“Hvernig mun kom­andi ára­tug­ur opna tæki­færi fyr­ir fyr­ir­tæki í smærri ríkj­um eins og Ís­landi, til að vera leið­andi á heimsvísu?”

Með­al ann­ara dag­skráliða eru pall­borð­sum­ræð­ur und­ir yf­ir­skrift­inni Hvað svo?

Ragna Árna­dótt­ir
Skri­stofu­stjóri Al­þing­is
Að­stoð­ar­for­stjóri Lands­virkj­un­ar
Dóms­mála­ráð­herra
Með­stofn­andi sam­ráðsvett­vangs um aukna hag­sæld

Tóm­as N. Möller
Yf­ir­lög­fræð­ing­ur Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna
Stjórn­ar­mað­ur Festu
Sæti í fag­nefnd um fjár­fest­ing­ar­um­hverfi líf­eyr­is­sjóða
Full­trúi fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins í fasta­nefnd gagn­vart ESB

Að­al­heið­ur Snæ­bjarn­ar­dótt­ir
Sér­fræð­ing­ur í sam­fé­lags­ábyrgð hjá Lands­bank­an­um
Ráð­gjafi á sviði sam­fé­lags­ábyrgð­ar með áherslu á GRI
Að­koma að tíu sam­fé­lags­skýrsl­um á ár­inu 2012-2019
Stjórn­ar­mað­ur Festu 2015-2017

Hug­inn Freyr Þor­steins­son
Eig­andi og sér­fræð­ing­ur At­onJL
Formað­ur nefnd­ar for­sæt­is­ráð­herra um fjórðu iðn­bylt­ing­una
PhD í vís­inda­heim­speki

Dag­skrálið­ur­inn “Hugs­um stórt – í beinni” snýr að hinu mang­aða hringrás­ar­hag­kerfi.

Upp­selt er á ráð­stefn­una.

Janú­ar­ráð­stefna Festu hef­ur fest sig í sessi sem stærsti vett­vang­ur á sviði sjálf­bærni og sam­fé­lags­ábyrgð­ar á Ís­land

 

*Er­indi Jaime Nack og Pablo Jenk­ins og vinnu­stof­ur ráð­stefn­unn­ar fara fram á ensku.

Síð­ustu tvö ár var upp­selt á ráð­stefn­una.

Festa þakk­ar Icelanda­ir og Icelanda­ir Hotels kær­lega fyr­ir stuðn­ing­inn sem ger­ir okk­ur kleift að bjóða öfl­ug­um er­lend­um fyr­ir­les­ur­um til lands­ins.

Þú kaup­ir miða á tix.is.

  • Stað­setn­ing: Silf­ur­berg *þar sem við breyt­um óæðra efni í gull
  • Tími: 30.janú­ar 8:30 – 12:30.
  • Verð:
    • Að­il­ar Festu: 17.900
    • Aðr­ir: 24.900

Allt um­fang ráð­stefn­unn­ar mun verða kol­efnis­jafn­að og er ráð­stefn­an hluti af sátt­mála UN Clima­te Neutral Now og biðl­um við til ráð­stefnu­gesta til að að­stoða okk­ur við að lág­marka kol­efn­is­fót­spor­ið með því að:

  • Mæta með fjöl­nota drykkjaráhöld fyr­ir vatn og kaffi
  • Nýta vist­væn­ar sam­göng­ur eða ferð­ast sam­an (leið­ar­kerfi Strætó)
  • Mæta með eig­in rit­föng

Ráð­stefn­an í ár ber yf­ir­skrift­ina Sókn­ar­færi á tím­um al­kemíu. Al­kemía var und­an­fari efna­fræð­inn­ar á miðöld­um, en al­kem­ist­ar leit­uðu leiða til að umbreyta óæðri málm­um í gull og búa til lífsel­exír, – drykk sem myndi gera fólki kleift að lifa að ei­lífu.

Al­kemía er til­vís­un í markmið okk­ar í nú­tím­an­um að skapa verð­mæti úr efn­um sem ann­ars færu til spill­is, að setja and­ann í efn­ið þeg­ar við end­ur­hugs­um að­ferð­ir, verk­færi og hugs­un­ar­hátt í þeim við­miða­skipt­um (e. para­digm shift) sem nú eiga sér stað og til­raun­um til að tak­ast á við stærstu áskor­an­ir sam­tím­ans.

Nán­ar um lyk­il­fyr­ir­les­ar­ana:

Jaime Nack is the presi­dent and found­er of Three Squares Inc. Jaime is one of the world’s most prom­in­ent en­vironmental experts and has advised many Fortu­ne 500 comp­anies, go­vern­ments, and lar­ge-scale events. She has developed sustaina­bility plans for org­an­izati­ons rang­ing from the United Nati­ons Foundati­on to Honda to ESPN. Her sustaina­bility gui­del­ines have been translated into 13 langua­ges (from Icelandic to Ur­du) and she has imp­lemented these initiati­ves on all seven cont­in­ents. Jaime Nack was named a Young Global Lea­der by the World Economic For­um and proudly ser­ves as one of Vice Presi­dent Al Gore’s presenters for The Clima­te Reality Proj­ect. She holds a Master’s in Pu­blic Policy from UCLA, wh­ere she al­so ear­ned her Bachel­or’s in In­ternati­onal Economics, with a specializati­on in Lat­in America. She has al­so completed ex­ecuti­ve educati­on courses at Yale, Har­vard, and Oxford.

Pablo Jenk­ins is the presi­dent & co-found­er, Ideas en Acción. Pablo has 20 ye­ars of experience develop­ing in­vest­ment stra­tegies that impact well­being, en­vironment and health care. He works with lea­ding family offices on real esta­te, vent­ure capital and ang­el in­vest­ing in emerg­ing mar­kets.
In 2007 he jo­ined as the youngest mem­ber of the Bo­ard of Directors of Estra­teg­ia Siglo XXI, which dri­ves the long term science, technology and innovati­on ag­enda for Costa Rica for 2050. He has ser­ved as an advisor to four Mini­sters of Science and Technology of Costa Rica on topics rela­ted to sustaina­bility and innovati­on policy. He helped design the corporate certificati­on stra­tegy for the new coun­try brand Essential Costa Rica.
Pablo launched In­tel Capital in Costa Rica in 2001 and became In­tel´s youngest stra­tegic in­vest­ment mana­ger. Pablo was Director of In­ternati­onal Exp­ansi­on for Endea­vor Global in char­ge of exp­ansi­on into the Middle East and Asia. In 2008 Pablo co-crea­ted the Sustaina­ble In­vest­ment Group in Brazil, with lea­ding local family offices. Pablo gradua­ted with a bachel­or´s degree from Princet­on Uni­versity´s Woodrow Wil­son School of Pu­blic and In­ternati­onal Affairs and al­so in Eng­ineer­ing and Mana­gement Systems (Tau Beta Pi). Pablo has an MBA from Har­vard Bus­iness School and an MPA from Har­vard Kenn­e­dy School. He was selected as a service lea­ders­hip fellow at HBS in 2007. He is al­so a fellow of the Asp­en Global Lea­ders­hip Network (AGLN) since 2008 as part of the third class of the Central America Lea­ders­hip Initiati­ve. In 2015 he was selected as Young Global Lea­der of the World Economic For­um. He is Presi­dent of the Har­vard Club of Costa Rica and sits on the bo­ard of Cen­fotec Uni­versity.

 

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is