18.03 2020 – 08:30-10:00

Hvernig kol­efnis­jöfn­um við ráð­stefn­ur og við­burði? – frítt nám­skeið fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu
@Há­skól­inn í Reyka­vík #V102


Frest­að – ný tíma­setn­ing aug­lýst þeg­ar sam­komu­banni hef­ur ver­ið af­lýst.

Hvernig kol­efnis­jöfn­um við ráð­stefn­ur og við­burði? – nám­skeið fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu.

Í ár fór­um við þá leið að kol­efnis­jafna  heild­ar um­fang Janú­ar­ráð­stefnu Festu 2020 og nýtt­um við til þess að­ferð­ar­fræði og tól sem Lofts­lags­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna hef­ur lagt til.

 

  • Hvernig reikn­um við kol­efn­is­fót­spor við­burða?
  • Hvaða leið­ir má fara til að draga úr því fót­spori? Hvaða leið­ir eru farn­ar til að kol­efnis­jafna?
  • Hvernig fá­um við við­burði vott­aða frá UN Clima­te Neutral Now sátta­mál­an­um?

Til að deila þess­ari þekk­ingu  bjóð­um við að­ild­ar­fé­lög­um Festu til nám­skeiðs þar sem Ás­dís Nína Magnús­dótt­ir mun sjá um kennslu. Ás­dís leiddi þessa vinnu við Janú­ar­ráð­stefnu Festu en hún starf­aði hjá Lofts­lags­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna í Bonn við sam­bæri­leg verk­efni.

Nám­skeið­ið fer fram 18.mars frá 8:30 – 10:00 í Há­skóla Reykja­vík­ur í stofu V102 og er ein­göngu op­ið fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu og er þeim að kostn­að­ar­lausu.

Nauð­syn­legt er að skrá sig ( sjá hlekk efst)  – vel­kom­ið er að skrá fleiri en einn full­trúa frá hverju að­ild­ar­fé­lagi

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is