14.04 2021 – 09:00-10:00

Hver er lofts­lags­áhætt­an í þín­um rekstri?
@Ra­f­rænn við­burð­ur


Hvernig hafa áhersl­ur í lofts­lags­mál­um áhrif á upp­gjör, getu fyr­ir­tækja til að laða að sér fjár­festa og bæta kjör á lán­um?

Upp­töku frá fund­in­um má nálg­ast hér.

Hvernig geta fyr­ir­tæki nýtt sér til­mæli Task Force on Clima­te-rela­ted Fin­ancial Disc­losure (TCFD) til að meta og greina frá sín­um áhætt­um og tæki­fær­um tengd­um lofts­lags­mál­um í sín­um rekstri?

Festa, Mar­el og Ís­lands­banki bjóða til ra­f­ræns morg­un­fund­ar þann 14. apríl klukk­an 9:00. Á fund­in­um heyr­um við frá ferða­mála-, iðn­að­ar-og ný­sköp­un­ar­ráð­herra og sér­fræð­ing­um Ís­lands­banka og Mar­els um áhrif og mat á lofts­lags­áhættu á rekst­ur fyr­ir­tækja. 

Fá­um inn­sýn í veg­ferð fyr­ir­tækja og fjár­mála­stofn­ana ásamt því að heyra frá ráð­herra um áhersl­ur hins op­in­bera þeg­ar kem­ur að lög­um og regl­um um árs­reikn­inga og upp­lýs­inga­gjöf um lofts­lags­mál í dag og á kom­andi miss­er­um.

 

Dag­skrá:

 • Fund­ar­stjóri: Hrund Gunn­steins­dótt­ir 
 • Fljúg­um hærra – upp­lýs­inga­gjöf og gagn­sæi fé­laga 
  • Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir  – ferða­mála-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra
 • Hvernig hef­ur lofts­lags­áhætta áhrif á greiðslu­getu fyr­ir­tækja? – fjár­fest­ar krefjast svara 
  • Þor­steinn Kári Jóns­son for­stöðu­mað­ur sjálf­bærni og sam­fé­lag­stengsla hjá Mar­el seg­ir frá veg­ferð Mar­els og hver við­brögð fjár­festa hafa ver­ið við þeirra áhersl­um í lofts­lags­mál­um. 
 • Hafa lofts­lags­mál áhrif á áhættu­stýr­ingu?
  • Kristján Rún­ar Kristjáns­son for­stöðu­mað­ur í áhættu­stýr­ingu hjá Ís­lands­banka fjall­ar það um hvernig bank­inn legg­ur sí­fellt meiri áherslu á sjálf­bærni og lofts­lags­áhættu í bæði lán­veit­ing­um og innra starfi
 • Panelum­ræð­ur   – spurn­ing­ar “úr sal”
  • Þor­steinn Kári og Kristján Rún­ar ásamt Hörpu Theo­dórs­dótt­ur sér­fræð­ing frá At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu sitja fyr­ir svör­um.
  • Tek­ið verð­ur við spurn­ing­um “úr sal” frá fund­ar­gest­um en einnig er vel­kom­ið að senda inn fyr­ir­spurn­ir fyr­ir­fram á festa@sam­felagsa­byrgd.is merkt “Panel – Lofts­lags­áhætta”
 • Sam­an­tekt fund­ar­stjóra 

 

 • Op­in fund­ur og öll vel­kom­in
 • Fer fram yf­ir fjar­bund­ar­bún­að­inn Zoom – hlekk­ur hér
 • Skráð­ir fund­ar­gest­ir fá fund­ar­hlekk send­an dag­inn fyr­ir við­burð­inn
 • 14.apríl, 9:00 – 10:00

 

The TCFD is committed to market transparency and stability. We believe that better information will allow companies to incorporate climate-related risks and opportunities into their risk management and strategic planning processes. As this occurs, companies’ and investors’ understanding of the financial implications associated with climate change will grow, empowering the markets to channel investment to sustainable and resilient solutions, opportunities, and business models.

Ít­ar­efni tengt fund­in­um – hlekk­ir:

 

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is