31.10 2019 – 01:00-05:00

Hringrás­ar­hag­kerfið í fram­kvæmd – námskeið
@Háskólinn í Reykjavík, stofa M209

Mennta­vegur 1
101 Reykjavík
Skrá mætingu

 

How to create value and a viable business case with circular economy business models?

Hringrás­ar­hag­kerfið í fram­kvæmd

Einn fremsti sérfræð­ingur í hringrás­ar­hag­kerfinu, viðskipta­mód­elum því tengdu og nýsköpun, Jyri Arponen, stýrir vinnu­stofu á vegum Festu og Háskólans í Reykjavík.

Smellpassar þetta námskeið fyrir þig og þitt fyrir­tæki eða stofnun?

  • Hefur þitt fyrir­tæki áhuga á að kort­leggja mögu­leika og ávinning sjálf­bærra viðskipta í þínum geira og bæta samkeppn­is­stöðu á markaði?
  • Langar þig að læra af einum helsta sérfræð­ingi í heimi í hringrás­ar­hag­kerfinu og leggja drög að aðgerðum um hvernig þú og þitt fyrir­tæki getið náð ofan­greindu mark­miði?
  • Viltu fá tæki, aðferðir og tól til að innleiða hringrás­ar­hugs­unina inn i þinn rekstur og störf?

Hvar? Háskólinn í Reykjavík, stofa M209
Hvenær? 31. október kl. 13-17.
Hvað kostar? Fyrir aðild­ar­félög Festu 15.900 kr. Aðrir 25.900 kr.              * Flest stétta­félög niður­greiða námskeið, kannaðu rétt þinn.
Fá þátt­tak­endur gjöf? Já, Sitra Circular economy play­book.
Verða veit­ingar? Já, þarna verður næring fyrir bæði líkama og sál

Skráning og nánari upplýs­ingar um greiðslu.

Línuleg hagkerfi og viðskipta­módel þeim tengdum eru að færast yfir í hringrás­ar­hag­kerfi. Þetta er róttækt skref, þróunin er hröð alþjóð­lega og fremstir í þessum efnum eru Finnar. Finn­land ætlar að verða hringrás­ar­hag­kerfi árið 2025, sú þróun er leidd af finnsku nýsköp­un­ar­hug­veit­unni Sitra.

Á vinnu­stof­unni munu þátt­tak­endur:
Efla þekk­ingu sína á viðskipta­mód­elum í anda hringrás­ar­hag­kerf­isins og skilja betur hver ávinn­ing­urinn er fyrir þeirra fyrir­tæki eða hugmynd.
Fá tæki­færi til að kort­leggja helstu kosti og áskor­anir og leggja drög að viðskipta­hug­mynd sem þeirra fyrir­tæki eða stofnun getur hafist handa við að fram­kvæma.
Öðlast dýpri skilning og þekk­ingu á hringrás­ar­hag­kerfinu.
Fá þjálfun í því að koma auga á óskil­virkni og ókannaða mögu­leika í samskiptum við viðskipta­vini og það hvernig stafræn væðing getur nýst á sem öflug­asta hátt fyrir þeirra fyrir­tæki eða stofnun.

Námskeiðið fer fram á ensku og er skipt upp í tvo hluta:

I INTERACTIVE PRESENTATION AND DISCUSSION WITH THE PARTICIP­ANTS: WHAT ARE WE DOING AND WHY?
Why Now? – Three drivers & benefits and value potential of Circular Economy
What? – Five business models and sub-models with company cases
How? – Technologies and capa­bilities to achieve circular advantage
Trans­form – 3 steps of trans­formation journey and common barriers (finance, ecosystem, culture)
Ecosystem Case Nordic circular business ecosystem project
Wrap Up – How to start, what to do next, use of play­book

II WORK SESSION

1) Define your stra­tegy and ambition level
2) Business Model Evaluation -Assess & shortlist your opport­unities
3) Capa­bility Gap Assess­ment- Evaluate required capa­bilities
4) Technology Assess­ment- Evaluate opport­unities of technologies
5) DO:
Culture cap analysis
Ecosystem Partner identification
Funding requirement analysis
Road map develop­ment
6) CRYSTALLISE YOUR BUSINESS MODEL (CANVAS)

Leið­bein­andinn:
Jyri Arponen, Senior Lead, Finnish Innovation Fund, SITRA
Jyri’s task as the Senior Lead of Sitra is to make shift in the Finnish industries by driving comp­anies to turn the inefficiencies in linear value chains and new potentials into business value with customer enga­gement, digitalization and circular business models. He has twenty five years of experience in business develop­ment, marketing and financing as well as accelerating comp­anies’ growth and internati­ona­lization. Deep know­ledge on sustainable businesses, internati­ona­lization and innovation networks. In recent years Jyri has been working with diff­erent industries and organ­izations to identify potentials and benefits to sustainable growth and improve the performance of comp­anies through digitalization and customer driven business models.
Prior to joining Sitra 2009 as a Business Director he held the position of CEO in a marketing and advert­ising agency for eight years and was a member of the board in a global network of advert­ising agencies working with brand and marketing comm­unication stra­tegies. He held various positions in the Ministry of Trade and Industry and in European Networks focusing working with SME’s and diff­erent business ecosystems.

 

 

 

Yfirlit viðburða