31.10 2019 – 13:00-17:00

Hringrás­ar­hag­kerf­ið í fram­kvæmd – nám­skeið
@Há­skól­inn í Reykja­vík, stofa M209

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
Skrá mætingu

 

How to crea­te value and a via­ble bus­iness ca­se with circul­ar economy bus­iness models?

Hringrás­ar­hag­kerf­ið í fram­kvæmd

Einn fremsti sér­fræð­ing­ur í hringrás­ar­hag­kerf­inu, við­skipta­mód­el­um því tengdu og ný­sköp­un, Jyri Arpon­en, stýr­ir vinnu­stofu á veg­um Festu og Há­skól­ans í Reykja­vík.

Smellpass­ar þetta nám­skeið fyr­ir þig og þitt fyr­ir­tæki eða stofn­un?

  • Hef­ur þitt fyr­ir­tæki áhuga á að kort­leggja mögu­leika og ávinn­ing sjálf­bærra við­skipta í þín­um geira og bæta sam­keppn­is­stöðu á mark­aði?
  • Lang­ar þig að læra af ein­um helsta sér­fræð­ingi í heimi í hringrás­ar­hag­kerf­inu og leggja drög að að­gerð­um um hvernig þú og þitt fyr­ir­tæki get­ið náð of­an­greindu mark­miði?
  • Viltu fá tæki, að­ferð­ir og tól til að inn­leiða hringrás­ar­hugs­un­ina inn i þinn rekst­ur og störf?

Hvar? Há­skól­inn í Reykja­vík, stofa M209
Hvenær? 31. októ­ber kl. 13-17.
Hvað kost­ar? Fyr­ir að­ild­ar­fé­lög Festu 15.900 kr. Aðr­ir 25.900 kr.              * Flest stétta­fé­lög nið­ur­greiða nám­skeið, kann­aðu rétt þinn.
Fá þátt­tak­end­ur gjöf? Já, Sitra Circul­ar economy play­book.
Verða veit­ing­ar? Já, þarna verð­ur nær­ing fyr­ir bæði lík­ama og sál

Skrán­ing og nán­ari upp­lýs­ing­ar um greiðslu.

Línu­leg hag­kerfi og við­skipta­mód­el þeim tengd­um eru að fær­ast yf­ir í hringrás­ar­hag­kerfi. Þetta er rót­tækt skref, þró­un­in er hröð al­þjóð­lega og fremst­ir í þess­um efn­um eru Finn­ar. Finn­land ætl­ar að verða hringrás­ar­hag­kerfi ár­ið 2025, sú þró­un er leidd af finnsku ný­sköp­un­ar­hug­veit­unni Sitra.

Á vinnu­stof­unni munu þátt­tak­end­ur:
Efla þekk­ingu sína á við­skipta­mód­el­um í anda hringrás­ar­hag­kerf­is­ins og skilja bet­ur hver ávinn­ing­ur­inn er fyr­ir þeirra fyr­ir­tæki eða hug­mynd.
Fá tæki­færi til að kort­leggja helstu kosti og áskor­an­ir og leggja drög að við­skipta­hug­mynd sem þeirra fyr­ir­tæki eða stofn­un get­ur haf­ist handa við að fram­kvæma.
Öðl­ast dýpri skiln­ing og þekk­ingu á hringrás­ar­hag­kerf­inu.
Fá þjálf­un í því að koma auga á óskil­virkni og ókann­aða mögu­leika í sam­skipt­um við við­skipta­vini og það hvernig sta­f­ræn væð­ing get­ur nýst á sem öfl­ug­asta hátt fyr­ir þeirra fyr­ir­tæki eða stofn­un.

Nám­skeið­ið fer fram á ensku og er skipt upp í tvo hluta:

I IN­TERACTI­VE PRESENTATI­ON AND DISCUSSI­ON WITH THE PARTICIP­ANTS: WHAT ARE WE DO­ING AND WHY?
Why Now? – Three dri­vers & be­nef­its and value potential of Circul­ar Economy
What? – Five bus­iness models and sub-models with comp­any cases
How? – Technologies and capa­bilities to achieve circul­ar advanta­ge
Trans­form – 3 steps of trans­formati­on jour­ney and comm­on barriers (fin­ance, ecosystem, cult­ure)
Ecosystem Ca­se Nordic circul­ar bus­iness ecosystem proj­ect
Wrap Up – How to start, what to do next, use of play­book

II WORK SESSI­ON

1) Define your stra­tegy and ambiti­on level
2) Bus­iness Model Evaluati­on -Assess & shortlist your opport­unities
3) Capa­bility Gap Assess­ment- Evalua­te required capa­bilities
4) Technology Assess­ment- Evalua­te opport­unities of technologies
5) DO:
Cult­ure cap ana­lys­is
Ecosystem Partner identificati­on
Fund­ing requirement ana­lys­is
Road map develop­ment
6) CRYSTALLISE YOUR BUS­INESS MODEL (CAN­VAS)

Leið­bein­and­inn:
Jyri Arpon­en, Seni­or Lead, Finn­ish Innovati­on Fund, SITRA
Jyri’s task as the Seni­or Lead of Sitra is to make shift in the Finn­ish industries by dri­ving comp­anies to turn the inefficiencies in line­ar value chains and new potentials into bus­iness value with cu­stomer eng­a­gement, digitalizati­on and circul­ar bus­iness models. He has twenty five ye­ars of experience in bus­iness develop­ment, mar­ket­ing and fin­anc­ing as well as accelerat­ing comp­anies’ growth and in­ternati­ona­lizati­on. Deep know­led­ge on sustaina­ble bus­inesses, in­ternati­ona­lizati­on and innovati­on networks. In recent ye­ars Jyri has been work­ing with dif­f­erent industries and org­an­izati­ons to identify potentials and be­nef­its to sustaina­ble growth and improve the per­formance of comp­anies through digitalizati­on and cu­stomer dri­ven bus­iness models.
Pri­or to jo­in­ing Sitra 2009 as a Bus­iness Director he held the positi­on of CEO in a mar­ket­ing and advert­is­ing agency for eig­ht ye­ars and was a mem­ber of the bo­ard in a global network of advert­is­ing agencies work­ing with brand and mar­ket­ing comm­unicati­on stra­tegies. He held vari­ous positi­ons in the Min­is­try of Tra­de and Indus­try and in Europe­an Networks focus­ing work­ing with SME’s and dif­f­erent bus­iness ecosystems.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is