31.10 2019 – 13:00-17:00

Hringrás­ar­hag­kerf­ið í fram­kvæmd – nám­skeið
@Háskólinn í Reykjavík, stofa M209

Menntavegur 1
101 Reykjavík
Skrá mætingu

 

How to create value and a viable business case with circular economy business models?

Hringrásarhagkerfið í framkvæmd

Einn fremsti sérfræðingur í hringrásarhagkerfinu, viðskiptamódelum því tengdu og nýsköpun, Jyri Arponen, stýrir vinnustofu á vegum Festu og Háskólans í Reykjavík.

Smellpassar þetta námskeið fyrir þig og þitt fyrirtæki eða stofnun?

  • Hefur þitt fyrirtæki áhuga á að kortleggja möguleika og ávinning sjálfbærra viðskipta í þínum geira og bæta samkeppnisstöðu á markaði?
  • Langar þig að læra af einum helsta sérfræðingi í heimi í hringrásarhagkerfinu og leggja drög að aðgerðum um hvernig þú og þitt fyrirtæki getið náð ofangreindu markmiði?
  • Viltu fá tæki, aðferðir og tól til að innleiða hringrásarhugsunina inn i þinn rekstur og störf?

Hvar? Háskólinn í Reykjavík, stofa M209
Hvenær? 31. október kl. 13-17.
Hvað kostar? Fyrir aðildarfélög Festu 15.900 kr. Aðrir 25.900 kr.              * Flest stéttafélög niðurgreiða námskeið, kannaðu rétt þinn.
Fá þátttakendur gjöf? Já, Sitra Circular economy playbook.
Verða veitingar? Já, þarna verður næring fyrir bæði líkama og sál

Skráning og nánari upplýsingar um greiðslu.

Línuleg hagkerfi og viðskiptamódel þeim tengdum eru að færast yfir í hringrásarhagkerfi. Þetta er róttækt skref, þróunin er hröð alþjóðlega og fremstir í þessum efnum eru Finnar. Finnland ætlar að verða hringrásarhagkerfi árið 2025, sú þróun er leidd af finnsku nýsköpunarhugveitunni Sitra.

Á vinnustofunni munu þátttakendur:
Efla þekkingu sína á viðskiptamódelum í anda hringrásarhagkerfisins og skilja betur hver ávinningurinn er fyrir þeirra fyrirtæki eða hugmynd.
Fá tækifæri til að kortleggja helstu kosti og áskoranir og leggja drög að viðskiptahugmynd sem þeirra fyrirtæki eða stofnun getur hafist handa við að framkvæma.
Öðlast dýpri skilning og þekkingu á hringrásarhagkerfinu.
Fá þjálfun í því að koma auga á óskilvirkni og ókannaða möguleika í samskiptum við viðskiptavini og það hvernig stafræn væðing getur nýst á sem öflugasta hátt fyrir þeirra fyrirtæki eða stofnun.

Námskeiðið fer fram á ensku og er skipt upp í tvo hluta:

I INTERACTIVE PRESENTATION AND DISCUSSION WITH THE PARTICIPANTS: WHAT ARE WE DOING AND WHY?
Why Now? – Three drivers & benefits and value potential of Circular Economy
What? – Five business models and sub-models with company cases
How? – Technologies and capabilities to achieve circular advantage
Transform – 3 steps of transformation journey and common barriers (finance, ecosystem, culture)
Ecosystem Case Nordic circular business ecosystem project
Wrap Up – How to start, what to do next, use of playbook

II WORK SESSION

1) Define your strategy and ambition level
2) Business Model Evaluation -Assess & shortlist your opportunities
3) Capability Gap Assessment- Evaluate required capabilities
4) Technology Assessment- Evaluate opportunities of technologies
5) DO:
Culture cap analysis
Ecosystem Partner identification
Funding requirement analysis
Road map development
6) CRYSTALLISE YOUR BUSINESS MODEL (CANVAS)

Leiðbeinandinn:
Jyri Arponen, Senior Lead, Finnish Innovation Fund, SITRA
Jyri’s task as the Senior Lead of Sitra is to make shift in the Finnish industries by driving companies to turn the inefficiencies in linear value chains and new potentials into business value with customer engagement, digitalization and circular business models. He has twenty five years of experience in business development, marketing and financing as well as accelerating companies’ growth and internationalization. Deep knowledge on sustainable businesses, internationalization and innovation networks. In recent years Jyri has been working with different industries and organizations to identify potentials and benefits to sustainable growth and improve the performance of companies through digitalization and customer driven business models.
Prior to joining Sitra 2009 as a Business Director he held the position of CEO in a marketing and advertising agency for eight years and was a member of the board in a global network of advertising agencies working with brand and marketing communication strategies. He held various positions in the Ministry of Trade and Industry and in European Networks focusing working with SME’s and different business ecosystems.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is