31.08 2022 – 11:00-13:00

How will the EU Taxonomy and the Tran­sparency Act af­fect the Nordic reg­i­on
@Rafrænn viðburður


Skrá mætingu
“The Taxonomy and further EU regulations will, in the coming years, increasingly impact how business is funded and run. This event will explore taxonomy, transparency and circularity: regulatory impact on the Nordic economy, with a focus on the EU taxonomy and the Transparency act”

 

Við sem stöndum að Nordic Circular Hotspot bjóðum til fyrsta norræna fræðsluviðburðar haustsins núna síðasta dag ágúst mánaðar.

Þar munu norrænir sérfræðingar fjalla um áhrif nýrrar evrópskra sjálfbærni löggjafar, EU Taxonomy, á fyrirtæki á Norðurlöndum. Meðal þátttakenda er Helga Melkorka Óttarsdóttir lögmaður og eigandi Logos, en Logos er eitt af aðildarfélögum okkar hjá Festu. Helga Melkorka er einn af okkar fremstu sérfræðingum þegar kemur að sjálfbærni löggjöf og því sem þar í vændum.
Helga Melkorka Óttarsdóttir
  • Allar nánari upplýsingar og skráning á viðburðin má nálgast hér
  • Viðburðurinn er opin öllum

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is