06.11 2020 – 09:00-10:30

Græna þrum­an – risa­breyt­ing­ar á fjár­mála­mark­aði
@Ra­f­rænn við­burð­ur


Hvaða áhrif hef­ur ný Evr­ópu­reglu­gerð um lofts­lags­mál fyr­ir ís­lensk­an mark­að og fyr­ir­tæki?

Festa býð­ur upp á op­inn fund um inn­leið­ingu flokk­un­ar­reglu­gerð­ar Evr­ópu­sam­bands­ins (EU Taxonomy) sem verð­ur inn­leidd hér­lend­is á næstu miss­er­um. Reglu­gerð­in fel­ur í sér umbreyt­ingu á fjár­mála­mark­aði og er mik­il­vægt skref í átt að sjálf­bær­um fjár­fest­ing­um og rekstri fyr­ir­tækja. 

 

 

Dag­skrá:

9.00-9.05  Inn­gangs­orð

Hrund Gunn­steins­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Festu – mið­stöðv­ar um sjálf­bærni

9.05-9.20 Flokk­un­ar­reglu­gerð Evr­ópu­sam­bands­ins á manna­máli

Helga Mel­korka Ótt­ars­dótt­ir, lög­mað­ur, eig­andi og formað­ur stjórn­ar hjá LOGOS, út­skýr­ir hvað flokk­un­ar­reglu­gerð­in fel­ur í sér á manna­máli, hvenær tek­ur hún gildi og hvað fyr­ir­tæki á fjár­mála­mark­aði þurfa að gera til að bregð­ast rétt við.

9.20-9.35 – Hvað þurfa fyr­ir­tæki að vita til að vera með?

Gunn­ar Sveinn Magnús­son, sér­fræð­ing­ur í sjálf­bærni hjá Ís­lands­banka, fer yf­ir áskor­an­ir og tæki­færi sem flokk­un­ar­reglu­gerð­in fel­ur í sér fyr­ir ís­lensk fyr­ir­tæki af ólík­um stærð­um og ákvarð­an­ir sem þau taka í dag. 

9.35-9.50 – Hvað þýð­ir þetta í praktík?

Þor­steinn Kári Jóns­son, for­stöðu­mað­ur sjálf­bærni og sam­fé­lag­stengsla hjá Mar­el, seg­ir frá því hvað þetta þýð­ir í praktík, en hjá Mar­el er þeg­ar byrj­að að vinna með flokk­un­ar­reglu­gerð­ina, en hún kem­ur til með hafa gríð­ar­leg áhrif á rekst­ur Mar­els. 

9.50-10.10 – Spurn­ing­ar úr “sal”

10.10-10.20 – Sam­an­tekt og næstu skref

 

  • Hvenær: 6. nóv­em­ber kl. 9.00-10.30
  • Hvar: Zoom – hlekk­ur­inn hér  (meet­ing ID: 890 1648 4854)
  • Fyr­ir hverja: öll áhuga­söm
  • Skrán­ing hér að of­an

 

Við­burð­ur­inn er unn­inn í sam­starfi við Lands­sam­tök líf­eyr­is­sjóða og Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja

Þor­steinn Kári Jóns­son, Gunn­ar Sveinn Magnús­son og Helga Mel­korka Ótt­ars­dótt­ir

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is