01.11 2019 – 16:00-18:00

Spjall við ar­in­inn
@Háskólinn í Reykjavík #M209

Menntavegur 1
101 Reykjavík

Hefurðu einhvern tímann setið og spjallað við arininn í Háskólanum í Reykjavík?

Festa og Háskólinn í Reykjavík bjóða til “samtals við arininn” um innleiðingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi, með einum helsta sérfræðingi í heimi frá nýsköpunarhugveitunni Sitra  í Finnlandi, Jyri Arponen.

Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Festu, mun ræða við Jyri um hringrásarhagkerfið og hvernig Ísland getur lært af þeirri vegferð sem Finnar hafa farið, en þeir standa einna fremstir í heimi þegar kemur að því að innleiða hringrásarhagkerfið. Hvað þurfum við að gera til að verða hringrásarhagkerfi? Hvar liggja helstu tækifærin? Áskoranirnar? Hverskonar ný fyrirtæki verða til í hringrásarhagkerfi? Hvaða breyting þarf að eiga sér stað í opinberum geira? Er hringrásin framtíðin? Verð ég betri starfskraftur á Íslandi og erlendis ef ég þekki vel til hringrásarhagkerfisins? Gestir munu fá tækifæri til að taka virkan þátt í umræðunum og varpa fram spurningum.

Gestir koma víða að – úr stjórnkerfinu, frá fyrirtækjum, frjálsum félagasamtökum, fjölmiðlum og háskólum.  Endilega komdu líka.

Það kostar ekkert inn.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Svo bjóðum við upp á bjór, snakk og fleira gotterí frammi á gangi eftir á.

 

Streymi/upptaka frá viðburðinum

 

Jyri Arponen, Senior Lead, Finnish Innovation Fund, SITRA
Jyri’s task as the Senior Lead of Sitra is to make shift in the Finnish industries by driving comp­anies to turn the inefficiencies in linear value chains and new potentials into business value with customer enga­gement, digitalization and circular business models. He has twenty five years of experience in business develop­ment, marketing and financing as well as accelerating comp­anies’ growth and internati­ona­lization. Deep know­ledge on sustainable businesses, internati­ona­lization and innovation networks. In recent years Jyri has been working with diff­erent industries and organ­izations to identify potentials and benefits to sustainable growth and improve the performance of comp­anies through digitalization and customer driven business models.
Prior to joining Sitra 2009 as a Business Director he held the position of CEO in a marketing and advert­ising agency for eight years and was a member of the board in a global network of advert­ising agencies working with brand and marketing comm­unication stra­tegies. He held various positions in the Ministry of Trade and Industry and in European Networks focusing working with SME’s and diff­erent business ecosystems.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is