01.11 2019 – 16:00-18:00

Spjall við ar­in­inn
@Há­skól­inn í Reykja­vík #M209

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík

Hef­urðu ein­hvern tím­ann set­ið og spjall­að við ar­in­inn í Há­skól­an­um í Reykja­vík?

Festa og Há­skól­inn í Reykja­vík bjóða til “sam­tals við ar­in­inn” um inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins á Ís­landi, með ein­um helsta sér­fræð­ingi í heimi frá ný­sköp­un­ar­hug­veit­unni Sitra  í Finn­landi, Jyri Arpon­en.

Hrund Gunn­steins­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri Festu, mun ræða við Jyri um hringrás­ar­hag­kerf­ið og hvernig Ís­land get­ur lært af þeirri veg­ferð sem Finn­ar hafa far­ið, en þeir standa einna fremst­ir í heimi þeg­ar kem­ur að því að inn­leiða hringrás­ar­hag­kerf­ið. Hvað þurf­um við að gera til að verða hringrás­ar­hag­kerfi? Hvar liggja helstu tæki­fær­in? Áskor­an­irn­ar? Hvers­kon­ar ný fyr­ir­tæki verða til í hringrás­ar­hag­kerfi? Hvaða breyt­ing þarf að eiga sér stað í op­in­ber­um geira? Er hringrás­in fram­tíð­in? Verð ég betri starfs­kraft­ur á Ís­landi og er­lend­is ef ég þekki vel til hringrás­ar­hag­kerf­is­ins? Gest­ir munu fá tæki­færi til að taka virk­an þátt í um­ræð­un­um og varpa fram spurn­ing­um.

Gest­ir koma víða að – úr stjórn­kerf­inu, frá fyr­ir­tækj­um, frjáls­um fé­laga­sam­tök­um, fjöl­miðl­um og há­skól­um.  Endi­lega komdu líka.

Það kost­ar ekk­ert inn.

All­ir eru hjart­an­lega vel­komn­ir.

Svo bjóð­um við upp á bjór, snakk og fleira gotte­rí frammi á gangi eft­ir á.

 

Streymi/upp­taka frá við­burð­in­um

 

Jyri Arpon­en, Seni­or Lead, Finn­ish Innovati­on Fund, SITRA
Jyri’s task as the Seni­or Lead of Sitra is to make shift in the Finn­ish industries by dri­ving comp­anies to turn the inefficiencies in line­ar value chains and new potentials into bus­iness value with cu­stomer enga­gem­ent, digitalizati­on and circul­ar bus­iness models. He has twenty five ye­ars of experience in bus­iness develop­ment, mar­ket­ing and fin­anc­ing as well as accelerat­ing comp­anies’ growth and in­ternati­ona­lizati­on. Deep know­led­ge on sustaina­ble bus­inesses, in­ternati­ona­lizati­on and innovati­on networks. In recent ye­ars Jyri has been work­ing with diff­erent industries and org­an­izati­ons to identify potentials and be­nef­its to sustaina­ble growth and improve the per­formance of comp­anies through digitalizati­on and cu­stomer dri­ven bus­iness models.
Pri­or to jo­in­ing Sitra 2009 as a Bus­iness Director he held the positi­on of CEO in a mar­ket­ing and advert­is­ing agency for eig­ht ye­ars and was a mem­ber of the bo­ard in a global network of advert­is­ing agencies work­ing with brand and mar­ket­ing comm­unicati­on stra­tegies. He held vari­ous positi­ons in the Min­is­try of Tra­de and Indus­try and in Europe­an Networks focus­ing work­ing with SME’s and diff­erent bus­iness ecosystems.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is