Hefurðu einhvern tímann setið og spjallað við arininn í Háskólanum í Reykjavík?
Festa og Háskólinn í Reykjavík bjóða til “samtals við arininn” um innleiðingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi, með einum helsta sérfræðingi í heimi frá nýsköpunarhugveitunni Sitra í Finnlandi, Jyri Arponen.
Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Festu, mun ræða við Jyri um hringrásarhagkerfið og hvernig Ísland getur lært af þeirri vegferð sem Finnar hafa farið, en þeir standa einna fremstir í heimi þegar kemur að því að innleiða hringrásarhagkerfið. Hvað þurfum við að gera til að verða hringrásarhagkerfi? Hvar liggja helstu tækifærin? Áskoranirnar? Hverskonar ný fyrirtæki verða til í hringrásarhagkerfi? Hvaða breyting þarf að eiga sér stað í opinberum geira? Er hringrásin framtíðin? Verð ég betri starfskraftur á Íslandi og erlendis ef ég þekki vel til hringrásarhagkerfisins? Gestir munu fá tækifæri til að taka virkan þátt í umræðunum og varpa fram spurningum.
Gestir koma víða að – úr stjórnkerfinu, frá fyrirtækjum, frjálsum félagasamtökum, fjölmiðlum og háskólum. Endilega komdu líka.
Það kostar ekkert inn.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Svo bjóðum við upp á bjór, snakk og fleira gotterí frammi á gangi eftir á.
Streymi/upptaka frá viðburðinum
Jyri Arponen, Senior Lead, Finnish Innovation Fund, SITRA
Jyri’s task as the Senior Lead of Sitra is to make shift in the Finnish industries by driving companies to turn the inefficiencies in linear value chains and new potentials into business value with customer engagement, digitalization and circular business models. He has twenty five years of experience in business development, marketing and financing as well as accelerating companies’ growth and internationalization. Deep knowledge on sustainable businesses, internationalization and innovation networks. In recent years Jyri has been working with different industries and organizations to identify potentials and benefits to sustainable growth and improve the performance of companies through digitalization and customer driven business models.
Prior to joining Sitra 2009 as a Business Director he held the position of CEO in a marketing and advertising agency for eight years and was a member of the board in a global network of advertising agencies working with brand and marketing communication strategies. He held various positions in the Ministry of Trade and Industry and in European Networks focusing working with SME’s and different business ecosystems.