28.09 2022 – 11:00-12:00

Deiglufund­ur Festu – TCFD, leið­bein­ing­ar um lofts­lags­mál og áhættu­stýr­ingu
@Rafrænn viðburður


Vilborg Einasdóttir eigandi og stofnandi BravoEarth, Kristján Rúnar Kristjánsson forstöðumaður áhættustýringar hjá Íslandsbanka og Vicky Preibisch Sustainability Excellence Manager hjá Marel stýra fundi og deila af reynslu sinni og þekkingu þegar kemur að TCFD leiðbeiningum um loftslagsmál og áhættustýringu. Bæði Marel og Íslandsbanki hafa nýtt sér TCFD um nokkuð skeið og Vilborg hefur ráðlagt fjölda fyrirtækja um notkun þess, ásamt því að hafa sett upp hnitmiðað kerfi sem snýr að innleiðingu TCFD.

Nánar má lesa sig til um TCFD hér: Task Force on Climate-Related Financial Disclosures | TCFD) (fsb-tcfd.org).

Nánari upplýsingar um dagskrá fundar þegar nær dregur

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is