19.03 2019 – 08:30-10:00

Bylting í stjórnun! Hamingja á vinnu­stað
@SVÞ Samtök Versl­unar og þjón­ustu

Borg­ar­túni 35
105 Reykjavík

Það er óumdeil­an­legt að menning fyrir­tækja og hamingja á vinnu­stað fela í sér mikinn ávinning – en samt reynist það áskorun fyrir mörg fyrir­tæki að þróa menn­ingu sína og skapa hamingju á vinnu­stað til leysa úr læðingi þann ávinning sem henni fylgir.

Hvers vegna að setja fókus á menn­ingu fyrir­tækja og hamingju á vinnu­stað?

Hvað er hamingja á vinnu­stað?

Hvernig er hægt að vinna að því að skapa sveigj­an­leika, nýsköpun og hamingju á vinnu­stað?

Manino, Festa, VIRK og SVÞ – Samtök versl­unar og þjón­ustu sameina krafta sína í að fjalla um málefnið og við fáum reynslu­sögu úr atvinnu­lífinu um þróun hamingju á vinnu­stað.

DAGSKRÁ

Hrund Gunn­steins­dóttir, fram­kvæmd­stjóri Festu: Á morgun verður í dag í gær – hamingja á tímum fjórðu inðbylt­ing­ar­innar

Vigdís Jóns­dóttir, fram­kvæmda­stjóri VIRK: Getum við öll verið VelVIRK?

Marí­anna Magnús­dóttir, Manino: Bylting í stjórnun! – [email protected]­stað

Pétur Hafsteinsson, fjár­mála­stjóri Festi: Reynslu­saga um þróun [email protected]­stað

Yfirlit viðburða