19.03 2019 – 08:30-10:00

Bylt­ing í stjórn­un! Ham­ingja á vinnu­stað
@SVÞ Sam­tök Versl­un­ar og þjón­ustu

Borg­ar­túni 35
105 Reykja­vík

Það er óum­deil­an­legt að menn­ing fyr­ir­tækja og ham­ingja á vinnu­stað fela í sér mik­inn ávinn­ing – en samt reyn­ist það áskor­un fyr­ir mörg fyr­ir­tæki að þróa menn­ingu sína og skapa ham­ingju á vinnu­stað til leysa úr læð­ingi þann ávinn­ing sem henni fylg­ir.

Hvers vegna að setja fókus á menn­ingu fyr­ir­tækja og ham­ingju á vinnu­stað?

Hvað er ham­ingja á vinnu­stað?

Hvernig er hægt að vinna að því að skapa sveigj­an­leika, ný­sköp­un og ham­ingju á vinnu­stað?

Man­ino, Festa, VIRK og SVÞ – Sam­tök versl­un­ar og þjón­ustu sam­eina krafta sína í að fjalla um mál­efn­ið og við fá­um reynslu­sögu úr at­vinnu­líf­inu um þró­un ham­ingju á vinnu­stað.

DAG­SKRÁ

Hrund Gunn­steins­dótt­ir, fram­kvæmd­stjóri Festu: Á morg­un verð­ur í dag í gær – ham­ingja á tím­um fjórðu inð­bylt­ing­ar­inn­ar

Vig­dís Jóns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri VIRK: Get­um við öll ver­ið Vel­VIRK?

Marí­anna Magnús­dótt­ir, Man­ino: Bylt­ing í stjórn­un! – Ham­ingja@vinnu­stað

Pét­ur Haf­steins­son, fjár­mála­stjóri Festi: Reynslu­saga um þró­un ham­ingja@vinnu­stað

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is