19.09 2019 – 16:30-17:30

Auka að­al­fund­ur Festu hald­inn 19. sept­em­ber kl. 16.30 í HR
@Stofa M220, Há­skól­an­um í Reykja­vík

Mennta­vegi 1
101 Reykja­vík

Dag­skrá fund­ar­ins:

  1. Fund­ur sett­ur, val á fund­ar­stjóra og fund­ar­rit­ara
  2. Til­laga stjórn­ar um breyt­ing­ar á siða­regl­um Festu
  3. Til­laga stjórn­ar um breyt­ing­ar á fé­lags­gjaldi (ár­gjald) Festu
  4. Til­laga stjórn­ar um breyt­ing­ar á 7. gr. í sam­þykkt­um Festu
  5. Önn­ur mál

Rétt til að sækja að­al­fund­inn og hafa bæði kjörgengi og kosn­inga­rétt eiga þeir fé­lag­ar sem eru skuldaus­ir við fé­lag­ið viku fyr­ir fund­inn.

Stjórn legg­ur til breyt­ing­ar á siða­regl­um, 7. gr. sam­þykkta og gjald­skrá fé­lags­ins sem lagð­ar verða fyr­ir auka að­al­fund­inn. Stjórn Festu legg­ur til að þær verði sam­þykkt­ar eins og þær liggja fyr­ir.

Sjá nán­ar í með­fylgj­andi gögn­um of­ar­lega til hægri á síð­unni.

Sam­kvæmt 1. mgr. 13. gr. gild­andi sam­þykkta skulu til­lög­ur að breyt­ing­um ber­ast for­manni (hronn­in­golfs@hot­mail.com) og fram­kvæmd­ar­stjóra (hrund@sam­felagsa­byrgd.is) fé­lags­ins eigi síð­ar en fjór­um vik­um fyr­ir að­al­fund fé­lags­ins (þ.e. 22. ág­úst 2019) og þeir sjá um að áfram­senda þær í kjöl­far­ið á fé­laga eigi síð­ar en 3 vik­um fyr­ir að­al­fund (þ.e. 29. ág­úst 2019). 2/3 at­kvæða á að­al­fundi þarf að sam­þykkja til að þær nái fram að ganga.

F.h. stjórn­ar
Hrönn Ing­ólfs­dótt­ir
Formað­ur

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is