Dagskrá fundarins:
Rétt til að sækja aðalfundinn og hafa bæði kjörgengi og kosningarétt eiga þeir félagar sem eru skuldausir við félagið viku fyrir fundinn.
Stjórn leggur til breytingar á siðareglum, 7. gr. samþykkta og gjaldskrá félagsins sem lagðar verða fyrir auka aðalfundinn. Stjórn Festu leggur til að þær verði samþykktar eins og þær liggja fyrir.
Sjá nánar í meðfylgjandi gögnum ofarlega til hægri á síðunni.
Samkvæmt 1. mgr. 13. gr. gildandi samþykkta skulu tillögur að breytingum berast formanni (hronningolfs@hotmail.com) og framkvæmdarstjóra (hrund@samfelagsabyrgd.is) félagsins eigi síðar en fjórum vikum fyrir aðalfund félagsins (þ.e. 22. ágúst 2019) og þeir sjá um að áframsenda þær í kjölfarið á félaga eigi síðar en 3 vikum fyrir aðalfund (þ.e. 29. ágúst 2019). 2/3 atkvæða á aðalfundi þarf að samþykkja til að þær nái fram að ganga.
F.h. stjórnar
Hrönn Ingólfsdóttir
Formaður