21.05 2019 – 02:00-02:40

Alþjóð­legur dagur SÞ um menn­ing­ar­legan fjöl­breyti­leika
@Safna­húsinu

Hverf­is­götu 15
101 Reykjavík

Viðskiptaráð Íslands, í samstarfi við Festu – miðstöð um samfé­lags­ábyrgð og Félag sameinuðu þjóð­anna á Íslandi bjóða á opna athöfn í dag 21. maí þar sem árveknisátak um fjöl­breyti­leika verður form­lega ræst með forsæt­is­ráð­herra Íslands. Í athöfn­inni verða árvekn­ismynd­bönd kynnt til leiks og lotu­kerfi fjöl­breyti­leikans afhent forsæt­is­ráð­herra Íslands, Katrínu Jakobs­dóttur. Sérstakir tónlistarflytj­endur eru Ásta Dóra Finns­dóttir, 12 ára píanósnill­ingur og Barnakór Ísaks­skóla undir stjórn Sunnu Karenar Einars­dóttur.

 

Nánar um verk­efnið.

Yfirlit viðburða