21.05 2019 – 14:00-14:40

Al­þjóð­leg­ur dag­ur SÞ um menn­ing­ar­leg­an fjöl­breyti­leika
@Safna­hús­inu

Hverf­is­götu 15
101 Reykja­vík

Við­skipta­ráð Ís­lands, í sam­starfi við Festu – mið­stöð um sam­fé­lags­ábyrgð og Fé­lag sam­ein­uðu þjóð­anna á Ís­landi bjóða á opna at­höfn í dag 21. maí þar sem ár­veknisátak um fjöl­breyti­leika verð­ur form­lega ræst með for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands. Í at­höfn­inni verða ár­vekn­ismynd­bönd kynnt til leiks og lotu­kerfi fjöl­breyti­leik­ans af­hent for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands, Katrínu Jak­obs­dótt­ur. Sér­stak­ir tón­listarflytj­end­ur eru Ásta Dóra Finns­dótt­ir, 12 ára pí­anósnill­ing­ur og Barnakór Ísaks­skóla und­ir stjórn Sunnu Kar­en­ar Ein­ars­dótt­ur.

Nán­ar um verk­efn­ið.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is