27.04 2021 – 16:00-17:00

Að­al­fund­ur Festu 2021
@Há­skól­inn í Reykja­vík #M 201


Festa boð­ar til að­al­fund­ar fé­lags­ins 2021

  • Tíma­setn­ing: 27.apríl 2021
  • Stað­setn­ing: Há­skól­inn í Reykja­vík, stofa M 201
  • Skrán­ing nauð­syn­leg
  • Hefð­bund­in að­al­fund­ars­störf
  • Kos­ið um laus sæti í stjórn

Rétt til að sækja að­al­fund­inn og hafa þar bæði kjörgengi og kosn­inga­rétt eiga þeir fé­lag­ar sem eru skuld­laus­ir við fé­lag­ið viku fyr­ir fund­inn. 

Skráð­ur tengi­lið­ur hvers að­ild­ar­fé­lags fer með at­kvæð­is­rétt fyr­ir hönd við­kom­andi fé­lags. Fé­laga er heim­ilt að veita öðr­um full­trúa um­boð til að sækja að­al­fund og fara með at­kvæð­is­rétt sinn gegn skrif­legu, dag­settu um­boði.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is