11.09 2019 – 10:00-12:00

Ábyrg ferða­þjón­usta – Loft­um út um loft­lags­mál­in
@Grand Hót­el

Sig­tún 38
105 Reykja­vík
Skrá mætingu

Upp­töku frá fund­in­um má nálg­ast hér.

Tak­ið tím­ann frá þann 11.sept­em­ber næst­kom­andi milli kl 10-12 því þá mun­um við beina sjón­um að loft­lags­mál­um á vett­vangi Ábyrgr­ar ferða­þjón­ustu.

Við­burð­ur­inn verð­ur upp­full­ur af praktísk­um upp­lýs­ing­um um gagn­leg tól og tæki til fyr­ir­tækja og stefnu stjórn­valda til lengri tíma þeg­ar kem­ur að sjálf­bærni og um­hverf­is­mál­um.

Skrán­ing á við­burð­inn er mik­il­væg.

Dag­skrá:

 • Ávarp
  • Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur lofts­lags­ráðs
 • Ábyrg ferða­þjón­usta – Hvert skal hald­ið? 
  • Ketill Berg Magnús­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Festu
  • Ásta Krist­ín Sig­ur­jóns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Ferðaklas­ans
 • Um­hverfi og ör­yggi – Rýnt í verk­færa­k­ist­una 
  • Sandra Rán Ás­gríms­dótt­ir, sjálf­bærni­verk­fræð­ing­ur hjá Mann­vit
 • Reynslu­sög­ur fyr­ir­tækja 
  • El­ín Sig­urð­ar­dótt­ir, sölu­stjóri hjá Ís­lensk­um fjalla­leið­sögu­mönn­um
  • Helena W. Ólafs­dótt­ir, gæða- og um­hverf­is­stjóri hjá Far­fugl­um
 • Ávarp frá ferða­mála­ráð­herra 

Pall­borð með þátt­töku Þór­dís­ar Kol­brún­ar R. Gylfa­dótt­ur, ferða­mála­ráð­herra og fram­sögu­manna

 • Stjórn­andi pall­borðs: Harpa Júlí­us­dótt­ir, verk­efna­stjóri Festu
 • Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri SAF mun sjá um fund­ar­stjórn og sam­an­tekt í lok fund­ar

Við­burð­ur­inn fer fram á Grand Hót­el Reykja­vík einu glæsi­leg­asta ráð­stefnu hót­eli lands­ins. Grand Hót­el Reykja­vík er hluti af Ís­lands­hót­el­um sem sam­an­stand­ur af 17 glæsi­leg­um hót­el­um hring­inn í kring­um land­ið en Ís­lands­hót­el hafa ver­ið dygg­ur bak­hjarl að verk­efn­inu um Ábyrga ferða­þjón­ustu.

Hlökk­um til að sjá ykk­ur.

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is