11.09 2019 – 10:00-12:00

Ábyrg ferða­þjón­usta – Loftum út um loft­lags­málin
@Grand Hótel

Sigtún 38
105 Reykjavík
Skrá mætingu

 

Upptöku frá fund­inum má nálgast hér.

Takið tímann frá þann 11.sept­ember næst­kom­andi milli kl 10-12 því þá munum við beina sjónum að loft­lags­málum á vett­vangi Ábyrgrar ferða­þjón­ustu.

Viðburð­urinn verður uppfullur af praktískum upplýs­ingum um gagnleg tól og tæki til fyrir­tækja og stefnu stjórn­valda til lengri tíma þegar kemur að sjálf­bærni og umhverf­is­málum.

Skráning á viðburðinn er mikilvæg.

Dagskrá:

 • Ávarp
  • Halldór Þorgeirsson, formaður lofts­lags­ráðs
 • Ábyrg ferða­þjón­usta – Hvert skal haldið? 
  • Ketill Berg Magnússon, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Festu
  • Ásta Kristín Sigur­jóns­dóttir, fram­kvæmda­stjóri Ferðaklasans
 • Umhverfi og öryggi – Rýnt í verk­færa­k­istuna 
  • Sandra Rán Ásgríms­dóttir, sjálf­bærni­verk­fræð­ingur hjá Mannvit
 • Reynslu­sögur fyrir­tækja 
  • Elín Sigurð­ar­dóttir, sölu­stjóri hjá Íslenskum fjalla­leið­sögu­mönnum
  • Helena W. Ólafs­dóttir, gæða- og umhverf­is­stjóri hjá Farfuglum
 • Ávarp frá ferða­mála­ráð­herra 

Pall­borð með þátt­töku Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfa­dóttur, ferða­mála­ráð­herra og fram­sögu­manna

 • Stjórn­andi pall­borðs: Harpa Júlí­us­dóttir, verk­efna­stjóri Festu
 • Jóhannes Þór Skúlason, fram­kvæmda­stjóri SAF mun sjá um fund­ar­stjórn og saman­tekt í lok fundar

 

Viðburð­urinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík einu glæsi­leg­asta ráðstefnu hóteli landsins. Grand Hótel Reykjavík er hluti af Íslands­hót­elum sem saman­standur af 17 glæsi­legum hótelum hringinn í kringum landið en Íslands­hótel hafa verið dyggur bakhjarl að verk­efninu um Ábyrga ferða­þjón­ustu.

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Yfirlit viðburða