Hjá Festu eru tæplega 140 fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, háskólar og aðrar skipulagsheildir sem vinna að samfélagsábyrgð og sjálfbærni í rekstri og menningu. Öll erum við saman á þessari vegferð. Komdu og vertu með.
Árleg félagsgjöld Festu fyrir er kr.
Athygli er vakin á því að félagi í Festu skuldbindur sig til að greiða félagsgjaldið sem er er innheimt árlega. Ef félagsgjald er ekki greitt á eindaga er heimilt að reikna dráttarvexti frá gjalddaga.
Framkvæmdastjóri hefur í sérstökum tilfellum heimild til að semja við nýja félagsmenn um félagsgjald í takmarkaðan tíma.
Félagi í Festu er heimilt að segja sig úr félaginu frá næstu áramótum að telja og skal þá skrifleg úrsögn hafa borist skrifstofu félagsins í síðasta lagi 30. september. Stjórn Festu getur sagt félaga upp félagsaðild ef hann verður uppvís að brotum á siðareglum félagsins eða greiðir ekki félagsgjald samkvæmt greiðsluskilmálum félagsins.
Ef einhverjar spurningar vakna. Ekki hika við að hafa samband.
Við hlökkum til að heyra frá þér.