Festa hefur sett á stofn Aðildi — fellowship prógram sem felur í sér aðild að Festu í eitt ár fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki, hönnunarfyrirtæki eða aðila sem spyrja heimspekilega og af erindi til þróunar í heiminum í dag.
Heimurinn er að breytast hratt á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, heimsfaraldra, hlýnunar jarðar og annarra sjálfbærni áskorana. Þessu fylgja gríðarlega spennandi tækifæri á sviði nýsköpunar og fyrirtækjareksturs, ekki síður en áskoranir sem krefjast öflugs, framsýns og skapandi hugvits sem kallar ekki allt ömmu sína og tengir hiklaust saman geira og sérgreinar til að skynja tíðarandann sem best og finna lausnir á áskorunum.
Festa hefur sett á stofn Aðildi – fellowship prógram sem felur í sér aðild að Festu í eitt ár fyrir 10 sprota eða nýsköpunarfyrirtæki, hönnunarfyrirtæki eða aðila sem spyrja heimspekilega og af erindi til þróunar í heiminum í dag.
Aðildi fá
Aðildi gefa
Hvernig get ég eða mitt fyrirtæki orðið Aðildi?
Umsóknarfrestur og von á tíðindum:
Hverjir geta sótt um?