09. september 2021

Sept­em­berfrétt­ir 2021

Sept­em­berfrétt­ir Festu má nálg­ast hér.

 

,,Eru aðr­ir komn­ir með moltutunnu út i garð? Bún­ir að skipta yf­ir í raf­magns­bíl?’’ Hvernig kem­ur bygg­ingar­iðn­að­ur­inn  um­hverf­is­mál­um við?

Í þess­um mán­uði heyr­um við frá Huldu  Þór­is­dótt­ur, stjórn­mála­fræð­ingi og dós­ent við HÍ og Björgu Bjarn­ar­dótt­ur, sjálf­bærni­ráð­gjafa hjá VSÓ ráð­gjöf. Svör­um stór­um sem litl­um spurn­ing­um ásamt því að næra okk­ur á fjöl­breytt­an máta.

Hulda Þór­is­dótt­ir stjórn­mála­fræð­ing og dós­ent við Há­skóla Ís­lands  fjall­ar um hegð­un­ar­vís­indi í þágu sjálf­bærni og legg­ur upp með spurn­ing­una ,, Hvers vegna geng­ur okk­ur svona illa að haga okk­ur til sam­ræm­is við við­horf okk­ar og gildi?’ og Björg Bjarna­dótt­ir sjálf­bærni­ráð­gjafi hjá VSÓ ráð­gjöf fjall­ar um inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins í bygg­ingar­iðn­að­inn á Ís­landi og hver væru ákjós­an­leg næstu skref til fram­þró­unn­ar á þessu sviði hér­lend­is.

Njót­ið lest­urs­ins og gleði­legt haust!

*Rit­stjóri frétta­bréfs: Guð­björg Lára Más­dótt­ir

Inn­an hringrás­ar­hag­kerf­is­ins er lit­ið á úr­gangs­mynd­un sem hönn­un­ar­galla þar sem efni­við­ur ætti allra helst að vera í stöð­ugri hringrás og verða ekki að úr­gangi.
,,Eru aðr­ir komn­ir með moltutunnu út i garð? Bún­ir að skipta yf­ir í raf­magns­bíl?’’
Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is