15. október 2020

Októ­berfrétt­ir Festu 2020

Októ­ber frétt­ir Festu eru komn­ar úr prent­smiðj­unni og má nálg­ast þær hér.

  • Hrund skrif­ar til okk­ar leið­ara um súr­efni, ásetn­ing og fyr­ir­hyggju  – viss­ir þú að fjár­magn er súr­efni til at­hafna?
  • Festa býð­ur til sjálf­bærni við­burða
  • Ósk­um eft­ir til­nefn­ing­um
  • Átta fé­lag­ar, Græn þruma og fleira
Greina­höf­und­ar Októ­berfrétta: Ólaf­ur Sig­urðs­son fram­kvæmd­ar­stjóri Birtu líf­eyr­is­sjóðs, Bryn­dís Snæ­björns­dótt­ir formað­ur Þroska­hjálp­ar og Anna Lára Stein­dal verk­efna­stjóri hjá Þroska­hjálp

Þið verð­ið sann­ar­lega ekki svik­in af gestapenn­un­um okk­ar í þetta skipt­ið.

  • Bryn­dís og Anna Lára eru kraft­mikl­ir leið­tog­ar hjá Þroska­hjálp og veita okk­ur mik­il­væga inn­sýn inn í þeirra áhersl­ur, sýn og skor­ar á fyr­ir­tæki að gera bet­ur þeg­ar kem­ur að at­vinnu­þátt­töku fatl­aðra
  • Ólaf­ur Sig­urðs­son fram­kvæmda­stjóri Birtu líf­eyr­is­sjóðs, sem er einn af stærstu líf­eyr­is­sjóð­um lands­ins, hann rek­ur það hvernig sjálf­bærni og verð­mæta­sköp­un fara hönd í hönd.
Eigi síð­ar en ár­ið 2030 verði full vinna og mann­sæm­andi störf í boði fyr­ir all­ar kon­ur og karla, þar á með­al ungt fólk og fatl­að fólk, og sömu laun greidd fyr­ir jafn­verð­mæt störf.
Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is