Október fréttir Festu eru komnar úr prentsmiðjunni og má nálgast þær hér.
- Hrund skrifar til okkar leiðara um súrefni, ásetning og fyrirhyggju – vissir þú að fjármagn er súrefni til athafna?
- Festa býður til sjálfbærni viðburða
- Óskum eftir tilnefningum
- Átta félagar, Græn þruma og fleira
Þið verðið sannarlega ekki svikin af gestapennunum okkar í þetta skiptið.
- Bryndís og Anna Lára eru kraftmiklir leiðtogar hjá Þroskahjálp og veita okkur mikilvæga innsýn inn í þeirra áherslur, sýn og skorar á fyrirtæki að gera betur þegar kemur að atvinnuþátttöku fatlaðra
- Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, sem er einn af stærstu lífeyrissjóðum landsins, hann rekur það hvernig sjálfbærni og verðmætasköpun fara hönd í hönd.