16. nóvember 2020

Nóv­em­berfrétt­ir Festu 2020

Nóv­em­ber frétta­bréf Festu má nálg­ast hér.

Það er nóg um að vera hjá Festu í nóv­em­ber og má í frétta­bréf mán­að­ar­ins kynna sér hvað er á döf­inni.  Hvaða við­burð­ir eru á næst­unni og hvernig get­ur þú nálg­ast upp­tök­ur af við­burð­um sem þú hef­ur mögu­lega misst af?

Í frétta­bréf­inu bjóð­um við upp á þrjá gestapenna auk þess að Tóm­as N. Möller formað­ur Festu rit­ar leið­ar­ar mán­að­ar­ins.

 

Sigrún Guðna­dótt­ir, Reyn­ir Smári Atla­son, Sig­urpáll Ingi­bergs­son og Paul­ine Lang­behn
  • Hvernig bæt­um við það sem við get­um ekki mælt? – leið­ari
  • Loks­ins skýr­ar regl­ur í græn­um fjár­mál­um
  • Vatn og mann­rétt­indi
  • The food we eat
Ein stærsta áskor­un sem við stönd­um frammi fyr­ir er að snúa við ham­fara­hlýn­un­inni, eyð­ingu skóga og of­notk­un tak­mark­aðra nátt­úru­auð­linda. Við þurf­um öll að leggj­ast á ár­arn­ar. En hvernig – það er hæg­ara sagt en gert að taka rétt­ar ákvarð­an­ir í þeim efn­um. - úr leið­ara
Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is