Það er nóg um að vera hjá Festu í nóvember og má í fréttabréf mánaðarins kynna sér hvað er á döfinni. Hvaða viðburðir eru á næstunni og hvernig getur þú nálgast upptökur af viðburðum sem þú hefur mögulega misst af?
Í fréttabréfinu bjóðum við upp á þrjá gestapenna auk þess að Tómas N. Möller formaður Festu ritar leiðarar mánaðarins.
„Ein stærsta áskorun sem við stöndum frammi fyrir er að snúa við hamfarahlýnuninni, eyðingu skóga og ofnotkun takmarkaðra náttúruauðlinda. Við þurfum öll að leggjast á árarnar. En hvernig – það er hægara sagt en gert að taka réttar ákvarðanir í þeim efnum. - úr leiðara “