15. mars 2021

Mars­frétt­ir Festu

Mars­frétta­bréf Festu má nálg­ast hér

Það má eng­in missa af gestapenna mars mán­að­ar,  þar fer Há­kon Gunn­ars­son yf­ir þau mögn­uðu heims­mark­miða sam­vinnu-verk­efni sem unn­ið er að á Suð­ur­nesj­um. “Öll heims­mark­mið­in eru frá­bær – en til að ná ár­angri er það síð­asta heims­mark­mið­ið sem hlýt­ur alltaf að vera lyk­il­at­riði um hvort ár­ang­ur ná­ist á því sviði – mark­mið­ið um sam­vinnu.  Það er svo sann­ar­lega fyr­ir hendi á Suð­ur­nesj­um.”

Í leið­ara fer Harpa Júlí­us­dótt­ir, verk­efna­stjóri Festu, yf­ir vor­verk­in og skim­ar eft­ir ló­unni á vor­jafn­dægr­um – mitt í jarð­hrær­ing­um.

Þá má lesa um næstu skref í nor­rænu hringrás­ar­sam­starfi, stór skref á Horna­firði, æsispenn­andi að­al­fund­ar plön og við­burði á döf­inni.

Við tök­um á móti ló­unni með eft­ir­vænt­ingu í hjarta og til­bú­in að tak­ast á við vor­verk­in í átt að sjálf­bær­um heimi fyr­ir alla.
Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is