12. júlí 2020

Lofts­lags­við­ur­kenn­ing Festu og Reykja­vík­ur­borg­ar 2020

Ár­leg­ur Lofts­lags­fund­ur Festu og Reykja­vík­ur­borg­ar fer fram þann 27.nóv­em­ber 2020.

Á fund­in­um verð­ur veitt ár­leg lofts­lags­við­ur­kenn­ing – markmið við­ur­kenn­ing­ar­inn­ar er að vekja at­hygli á því sem vel er gert í lofts­lags­mál­um og vera hvatn­ing. Til­nefn­ing­arn­ar geta ver­ið frá að­il­un­um sjálf­um eða öðr­um.

Hægt er að til­nefna fyr­ir­tæki, fé­laga­sam­tök, stofn­an­ir eða ein­stak­linga. Til­nefn­ing­ar þurfa að ber­ast fyr­ir 27. októ­ber en við­ur­kenn­ing­in verð­ur veitt á lofts­lags­fundi þann 27. nóv­em­ber.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um til­nefn­ing­ar­ferl­ið má nálg­ast hér.

EFLA var hand­hafi lofts­lags­við­ur­kenn­ing­ar­inn­ar fyr­ir ár­ið 2019, nán­ar má lesa um Lofts­lags­fund Festu og Reykja­vík­ur­borg­ar 2019 hér.

 

Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is