18. júní 2021

Júnífrétt­ir 2021

Júnífrétt­ir Festu 2021 – má nálg­ast hér

Send­um ykk­ur kæru les­end­ur inn í sum­ar­frí­ið með ótal hug­mynd­um af hug­víkk­andi sjálf­bærni efni, en í júní leið­ar­an­um legg­ur Hrund til fjöl­breytt áhuga­vert efni til að auðga sum­ar­frí­ið með.

“Sjálf­bærni á nefni­lega líka við um okk­ur sjálf. Hvað þá auðg­andi sjálf­bærni (e. re­generati­ve sustaina­bility) – það að næra með­vit­að huga, hjarta og lík­ama reglu­lega til að mæta full af lífi, frjó­samri hugs­un og jafn­vel sterk­ari en áð­ur til leiks eft­ir sum­ar­frí.”

Þá kynn­um við til leiks nýj­an starfs­mann, Maa­rit Kaipain­en, en hún er gestapenni mán­að­ar­ins. Maa­rit er vand­ræða­lega spennt og seg­ir okk­ur frá grænu Monopoly, stóru skrefi Al­þjóða orku­stofn­un­ar og end­ur­nýtt­um nælon­sokka­bux­um.

Þá má í frétta­bréf­inu lesa um Nordic Circul­ar Ar­ena, Sam­fé­lags­skýrslu árs­ins og við­burði Festu.

Tök­um þátt, stóru og smáu og stein­arn­ir munu rúlla hrað­ar og aldrei aft­ur safna mosa
Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is