15. janúar 2020

Janú­ar­frétt­ir Festu

Fyr­ir­mynd­ar leið­tog­ar, lang­tíma­sjón­ar­mið og sam­heldni er með­al þess sem lesa má um í frétta­bréfi Festu þenn­an Janú­ar mán­uð.

  • Hér má nálg­ast áhug­ar­verð­ar grein­ar um tæki­færi í áskor­un­um, eft­ir­sókn­ar­verða hæfni og ábyrg­ar fjár­fest­ing­ar.
  • Janú­ar­ráð­stefna Festu sem fer fram 30.janú­ar er ræki­lega kynnt í frétta­bréf­inu og von­umst við til að sjá ykk­ur sem flest.
  • Gestapenni okk­ar þenn­an mán­uð er Tóm­as Möller yf­ir­lög­fræð­ing­ur Líf­eyr­is­sjóðs Versl­un­ar­manna en hann skrifa um ábyrg­ar fjár­fest­ing­ar líf­eyr­is­sjóða. Grein Tóm­as­ar er ein­stak­lega áhuga­verð og er­um við spennt að kynna hann einnig sem einn af þeim sem mun taka þátt í panel um­ræð­um á Janú­ar­ráð­stefnu Festu.
  • Við bjóð­um þá upp á þátt­töku í ör­stuttri könn­un þar sem við leit­um eft­ir áliti ykk­ar á hvað ein­kenn­ir fyr­ir­mynd­ar leið­toga – tek­ur um 1-2 mín­út­ur að taka þátt.
  • Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Festu 2019 eru kynnt­ar en þar kom fram að 94% þeirra að­ild­ar­fé­laga sem svör­uðu eru ánægð með að­ild sína að Festu.

 

“Að skynja tíð­ar­and­ann, að skynja ábyrgð okk­ar og er­indi, að spyrja réttu spurn­ing­anna og að sjá tæki­færi í áskor­un­um er veg­ferð­in sem við í breiðu sam­fé­lagi Festu er­um á.” 

Janú­ar­frétta­bréf Festu

Fréttayfirlit

Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Mennta­veg­ur 1
101 Reykja­vík
festa@sam­felagsa­byrgd.is